Ræddu nauðsyn þess að draga úr spennu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. febrúar 2024 07:59 Blinken er á ferð um Mið-Austurlönd og mun meðal annars funda með ráðamönnum í Egyptalandi, Katar og Ísrael. AP/Mark Schiefelbein Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er nú á leið til Kaíró til að funda með Abdel Fattah El-Sisi, forseta Egyptalands. Blinken átti fund með Mohammed bin Salman, krónprins Sádi Arabíu í gær. Á fundinum eru mennirnir sagðir hafa rætt samvinnu ríkja á svæðinu til að stuðla að enda átakanna á Gasa. Þá ræddu þeir einnig bráða nauðsyn þess að draga úr spennu á svæðinu, sem hefur meðal annars brotist út í skæruárásum á herlið Bandaríkjanna og bandamenn. Bandarísk hermálayfirvöld staðfestu í gær að þau hefðu gert árásir á það sem Reuters hefur kallað „drónabáta fulla af sprengiefnum“, á vegum Húta í Jemen. Á sama tíma greindu Bretar frá því að skotið hefði verið á breskt skip á Rauðahafi. Smávægilegar skemmdir hefðu orðið á skipinu. Jake Sullivan, ráðgjafi Joe Biden Bandaríkjaforseta í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að í væntanlegri heimsókn hans til Ísrael myndi Blinken freista þess að þrýsta á þarlend stjórnvöld að hleypa aukinni neyðaraðstoð inn á Gasa. Staðan á svæðinu fer enn versnandi og miklar áhyggjur eru uppi vegna aukinna árása Ísraelsmanna á Rafah, þar sem hundruð þúsunda dvelja nú eftir að hafa yfirgefið heimili sín. Fólk streymir enn að, til að mynda frá Khan Younis sem enn sætir árásum, en frá Rafah kemst fólk hvergi vegna lokaðra landamæra. Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sádi-Arabía Jemen Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira
Á fundinum eru mennirnir sagðir hafa rætt samvinnu ríkja á svæðinu til að stuðla að enda átakanna á Gasa. Þá ræddu þeir einnig bráða nauðsyn þess að draga úr spennu á svæðinu, sem hefur meðal annars brotist út í skæruárásum á herlið Bandaríkjanna og bandamenn. Bandarísk hermálayfirvöld staðfestu í gær að þau hefðu gert árásir á það sem Reuters hefur kallað „drónabáta fulla af sprengiefnum“, á vegum Húta í Jemen. Á sama tíma greindu Bretar frá því að skotið hefði verið á breskt skip á Rauðahafi. Smávægilegar skemmdir hefðu orðið á skipinu. Jake Sullivan, ráðgjafi Joe Biden Bandaríkjaforseta í þjóðaröryggismálum, sagði í gær að í væntanlegri heimsókn hans til Ísrael myndi Blinken freista þess að þrýsta á þarlend stjórnvöld að hleypa aukinni neyðaraðstoð inn á Gasa. Staðan á svæðinu fer enn versnandi og miklar áhyggjur eru uppi vegna aukinna árása Ísraelsmanna á Rafah, þar sem hundruð þúsunda dvelja nú eftir að hafa yfirgefið heimili sín. Fólk streymir enn að, til að mynda frá Khan Younis sem enn sætir árásum, en frá Rafah kemst fólk hvergi vegna lokaðra landamæra.
Átök í Ísrael og Palestínu Bandaríkin Sádi-Arabía Jemen Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Innlent Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Erlent Nýtt met slegið í fjölda giftinga Innlent Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Innlent Fleiri fréttir Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Bréf ritað um borð í Titanic seldist á tugi milljóna Sprenging í Íran varð 25 að bana Níu létust í árásinni í Vancouver Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Sjá meira