Telja að Rússar séu að lauma inn ólöglegum keppendum á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 16:15 Úkraínumenn börðust gegn því að Rússar og Hvít-Rússar fengju að keppa á leikunum í París í sumar en þeim varð ekki að ósk sinni. Getty/Artur Widak Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi mega ekki keppa undir fánum sinna þjóða á Ólympíuleikunum í París og það sem meira er að keppendur þaðan þurfa að uppfylla alls kyns skilyrði til að fá að keppa undir hlutlausum fána á leikunum. Íþróttayfirvöld í Úkraínu vildu banna alla keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi en varð ekki að ósk sinni. Alþjóða Ólympíunefndin opnaði dyrnar fyrir keppendum þaðan svo framarlega sem þeir tengjast ekki innrásinni í Úkraínu á nokkurn hátt. Úkraínumenn óttast það aftur á móti núna að Rússar séu að svindla á inntökuskilyrðum þeirra keppenda sem hafa fengið þátttökurétt hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. The Ukrainian Olympic Committee sent a letter to IOC President Thomas Bach last week, asking him to investigate the behaviour of Russian and Belarusian athletes ahead of the Paris 2024 GamesRead more https://t.co/1A7bDTFbQX— insidethegames (@insidethegames) February 13, 2024 Úkraína hefur sent Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, bréf samkvæmt frétt á vefsíðunni insidethegames. Þar skora þeir á Alþjóða Ólympíunefndina, IOC, til að fylgjast mjög vel og kanna vel hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Úkraínumenn benda sérstaklega á glímuna sem grein þar sem þeir telja að það sé maðkur í mysunni. Hlutlausir keppendur frá þessum þjóðum mega nefnilega ekki hafa nein tengsl við her þjóðanna tveggja né heldur leyniþjónustuna í löndunum. Þeir mega heldur ekki hafa stutt við innrás Rússlands í Úkraínu. Það eru nítján keppendur sem Úkraínumennirnir setja spurningamerki við en þeir telja að sé um að ræða keppendur sem hafa meðal annars stutt innrás Rússa. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Sjá meira
Íþróttayfirvöld í Úkraínu vildu banna alla keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi en varð ekki að ósk sinni. Alþjóða Ólympíunefndin opnaði dyrnar fyrir keppendum þaðan svo framarlega sem þeir tengjast ekki innrásinni í Úkraínu á nokkurn hátt. Úkraínumenn óttast það aftur á móti núna að Rússar séu að svindla á inntökuskilyrðum þeirra keppenda sem hafa fengið þátttökurétt hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. The Ukrainian Olympic Committee sent a letter to IOC President Thomas Bach last week, asking him to investigate the behaviour of Russian and Belarusian athletes ahead of the Paris 2024 GamesRead more https://t.co/1A7bDTFbQX— insidethegames (@insidethegames) February 13, 2024 Úkraína hefur sent Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, bréf samkvæmt frétt á vefsíðunni insidethegames. Þar skora þeir á Alþjóða Ólympíunefndina, IOC, til að fylgjast mjög vel og kanna vel hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Úkraínumenn benda sérstaklega á glímuna sem grein þar sem þeir telja að það sé maðkur í mysunni. Hlutlausir keppendur frá þessum þjóðum mega nefnilega ekki hafa nein tengsl við her þjóðanna tveggja né heldur leyniþjónustuna í löndunum. Þeir mega heldur ekki hafa stutt við innrás Rússlands í Úkraínu. Það eru nítján keppendur sem Úkraínumennirnir setja spurningamerki við en þeir telja að sé um að ræða keppendur sem hafa meðal annars stutt innrás Rússa.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Fleiri fréttir Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Sjá meira