Bellingham gæti fengið bann fyrir að kalla Greenwood nauðgara Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. febrúar 2024 18:01 Bellingham og Greenwood tókust á í 2-0 sigri Real Madrid gegn Getafe. Jose Breton/Pics Action/NurPhoto via Getty Images Spænska knattspyrnusambandið hefur skipað dómara til að úrskurða um hvort Jude Bellingham hljóti leikbann fyrir að kalla Mason Greenwood nauðgara. Myndbandsupptökur sýndu Bellingham hreyta einhverju í Greenwood eftir að Bellingham tæklaði hann niður. Getafe leit ummæli Bellingham alvarlegum augum og óskaði eftir varalesurum til að rannsaka myndbandsupptökur. Þeirra greining staðfesti að Bellingham hafi kallað Greenwood nauðgara. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú skipað dómara til að úrskurða um hvort Bellingham hljóti leikbann. Samkvæmt reglum sambandsins mun Bellingham líklega hljóta 1-3 leikja bann vegna þess að ummælin leiddu ekki til frekara ofbeldis. Hefðu þau gert það yrði bannið lengra. Real Madrid mun geta áfrýjað dómnum. Greenwood var handtekinn af breskum yfirvöldum í janúar 2022 vegna gruns um kynferðis- og líkamlegt ofbeldi. Hann var látinn laus gegn trygginu en eftir brot á skilorði var hann vistaður í gæsluvarðhald. Greenwood var á endanum látinn laus vegna ónægra sönnunargagna í febrúar 2023. Hann fór svo frá Manchester United og gerði lánssamning við Getafe í byrjun þessa tímabils. Heimildamenn The Athletic hjá Getafe sögðu Mason Greenwood sjálfan ekki vilja blása málið upp. Manchester United kaus að tjá sig ekki um málið. Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Myndbandsupptökur sýndu Bellingham hreyta einhverju í Greenwood eftir að Bellingham tæklaði hann niður. Getafe leit ummæli Bellingham alvarlegum augum og óskaði eftir varalesurum til að rannsaka myndbandsupptökur. Þeirra greining staðfesti að Bellingham hafi kallað Greenwood nauðgara. Spænska knattspyrnusambandið hefur nú skipað dómara til að úrskurða um hvort Bellingham hljóti leikbann. Samkvæmt reglum sambandsins mun Bellingham líklega hljóta 1-3 leikja bann vegna þess að ummælin leiddu ekki til frekara ofbeldis. Hefðu þau gert það yrði bannið lengra. Real Madrid mun geta áfrýjað dómnum. Greenwood var handtekinn af breskum yfirvöldum í janúar 2022 vegna gruns um kynferðis- og líkamlegt ofbeldi. Hann var látinn laus gegn trygginu en eftir brot á skilorði var hann vistaður í gæsluvarðhald. Greenwood var á endanum látinn laus vegna ónægra sönnunargagna í febrúar 2023. Hann fór svo frá Manchester United og gerði lánssamning við Getafe í byrjun þessa tímabils. Heimildamenn The Athletic hjá Getafe sögðu Mason Greenwood sjálfan ekki vilja blása málið upp. Manchester United kaus að tjá sig ekki um málið.
Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið Þættirnir um Arnar og Bjarka byrja í kvöld: „Þetta er búið að vera ævintýri“ Stefán Teit dreymir um bikarævintýri og Wembley Haaland sakaður um að meiða lukkudýrið Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti