Grafalvarlegt að Höskuldur hafi reynt að villa um fyrir nefndinni Bjarki Sigurðsson skrifar 17. febrúar 2024 14:00 Sigurður Örn Hilmarsson er formaður Lögmannafélags Íslands. Formaður Lögmannafélagsins segir grafalvarlegt að lögmaður hafi reynt að hafa áhrif á niðurstöðu úrskurðanefndar með því að veita henni villandi upplýsingar. Hann kannast ekki við að annað slíkt hafi gerst á síðustu árum. Lögmaður var á dögunum áminntur af úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands fyrir að halda eftir fjármunum erfingja dánarbús sem hann var skiptastjóri yfir. Í úrskurði nefndarinnar segir meðal annars að lögmaðurinn, sem samkvæmt heimildum fréttastofu er Höskuldur Þór Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hafi viljandi reynt að villa fyrir nefndinni og þannig reynt að hafa áhrif á niðurstöðu málsins. Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segist líta málið alvarlegum augum. „Ég kannast ekki sjálfur við dæmi þess að lögmenn veiti úrskurðarnefndinni villandi upplýsingar. Ég get ekki útilokað að það hafi gerst. Það hefur alla vega verið vel fyrir mína tíð. Það á ekki að gerast, ég lít á það mjög alvarlegum augum og finnst raunar algjörlega óþolandi,“ segir Sigurður. Hann telur að einhverskonar mistök hafi valdið því að lögmaðurinn hélt fjármununum eftir, frekar en að hann hafi haft eitthvað illt í huga. „Þarna er um að ræða mistök af hálfu lögmannsins að standa ekki skil á erfðafjárskatti fyrir hönd dánarbúsins hvar hann var skipaður skiptastjóri. Því miður hefur þetta komið upp áður. Það gilda strangar reglur um störf lögmanna, bæði í lögum, siðareglum og svo eru sérstakar reglur um meðferð fjármuna á fjárvörslureikningum okkar því lögmönnum er treyst fyrir annarra manna fé,“ segir Sigurður. Lögmennska Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Lögmaður var á dögunum áminntur af úrskurðarnefnd lögmannafélags Íslands fyrir að halda eftir fjármunum erfingja dánarbús sem hann var skiptastjóri yfir. Í úrskurði nefndarinnar segir meðal annars að lögmaðurinn, sem samkvæmt heimildum fréttastofu er Höskuldur Þór Þórhallsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, hafi viljandi reynt að villa fyrir nefndinni og þannig reynt að hafa áhrif á niðurstöðu málsins. Sigurður Örn Hilmarsson, formaður Lögmannafélagsins, segist líta málið alvarlegum augum. „Ég kannast ekki sjálfur við dæmi þess að lögmenn veiti úrskurðarnefndinni villandi upplýsingar. Ég get ekki útilokað að það hafi gerst. Það hefur alla vega verið vel fyrir mína tíð. Það á ekki að gerast, ég lít á það mjög alvarlegum augum og finnst raunar algjörlega óþolandi,“ segir Sigurður. Hann telur að einhverskonar mistök hafi valdið því að lögmaðurinn hélt fjármununum eftir, frekar en að hann hafi haft eitthvað illt í huga. „Þarna er um að ræða mistök af hálfu lögmannsins að standa ekki skil á erfðafjárskatti fyrir hönd dánarbúsins hvar hann var skipaður skiptastjóri. Því miður hefur þetta komið upp áður. Það gilda strangar reglur um störf lögmanna, bæði í lögum, siðareglum og svo eru sérstakar reglur um meðferð fjármuna á fjárvörslureikningum okkar því lögmönnum er treyst fyrir annarra manna fé,“ segir Sigurður.
Lögmennska Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira