Flutti DVD-diska með barnaníðsefni til Íslands Jón Þór Stefánsson skrifar 19. febrúar 2024 16:07 Málið var til rannsóknar hjá Lögreglunni á Akureyri. Vísir/Vilhelm Karlmaður hlaut í síðustu viku eins árs fangelsisdóm, skilorðsbundinn til þriggja ára, í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrir vörslu barnaníðsefnis. Maðurinn var ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir að vera með tvo DVD-diska á heimili sínu á Akureyri sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Fram kemur að maðurinn hefði keypt diskana í ferðalögum sínum erlendis fyrir nokkrum árum og flutt þá til Íslands. Fram kemur að annar diskurinn hafi innihaldið efni sem var fjórar klukkustundir og 25 mínútur að lengd. Maðurinn játaði sök, og þótti dómnum ekki ástæða til að draga játningu hans í efa. Hann krafðist lægstu refsingar sem lög leyfa. Í dómnum kemur fram að við mat refsingar verði að líta til þess „hvort lífi barns hafi verið stofnað í hættu, hvort barn hafi verið beitt grófu ofbeldi, hvort barn hafi beðið líkams-eða heilsutjón eða hvort brot sé framið á kerfisbundinn eða skipulagðan hátt.“ Þá segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn stuðlað að og hvatt til frekari brota af sama tagi gagnvart börnum. Maðurinn á engan sakaferill að baki og því þótti dómnum rétt að skilorðsbinda refsingu hans, en að öðru leyti þykir hann eiga sér engar málsbætur. Líkt og áður segir hlaut hann tólf mánaða skilorðsbundin dóm, en þá er honum gert að greiða 436 þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Akureyri Kynferðisofbeldi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira
Maðurinn var ákærður fyrir kynferðisbrot fyrir að vera með tvo DVD-diska á heimili sínu á Akureyri sem sýndu börn á kynferðislegan og klámfengin hátt. Fram kemur að maðurinn hefði keypt diskana í ferðalögum sínum erlendis fyrir nokkrum árum og flutt þá til Íslands. Fram kemur að annar diskurinn hafi innihaldið efni sem var fjórar klukkustundir og 25 mínútur að lengd. Maðurinn játaði sök, og þótti dómnum ekki ástæða til að draga játningu hans í efa. Hann krafðist lægstu refsingar sem lög leyfa. Í dómnum kemur fram að við mat refsingar verði að líta til þess „hvort lífi barns hafi verið stofnað í hættu, hvort barn hafi verið beitt grófu ofbeldi, hvort barn hafi beðið líkams-eða heilsutjón eða hvort brot sé framið á kerfisbundinn eða skipulagðan hátt.“ Þá segir að með háttsemi sinni hafi maðurinn stuðlað að og hvatt til frekari brota af sama tagi gagnvart börnum. Maðurinn á engan sakaferill að baki og því þótti dómnum rétt að skilorðsbinda refsingu hans, en að öðru leyti þykir hann eiga sér engar málsbætur. Líkt og áður segir hlaut hann tólf mánaða skilorðsbundin dóm, en þá er honum gert að greiða 436 þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Ofbeldi gegn börnum Stafrænt ofbeldi Akureyri Kynferðisofbeldi Mest lesið Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Innlent Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Erlent Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Innlent Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Innlent „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Innlent Tveir „galdramenn“ í haldi Innlent Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Erlent Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Innlent Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Innlent Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Innlent Fleiri fréttir Þurfti áfallahjálp þegar flugi til Íslands var hætt Leikhúsþýðingar Vigdísar gefnar út Mikill meirihluti landsmanna vill ekki íslenskan her Sjúkdómsvaldandi bakteríur fylgi óböðuðum ferðamönnum Brýnt að stækka Samgöngusafnið í Skógum „Hann kann allt varðandi þriðju vaktina“ Erlendir vasaþjófar handteknir bæði í höfuðborginni og á Suðurlandi Tveir „galdramenn“ í haldi Uggandi yfir innflutningi: Fleira ungt fólk leitar á Vog Ungt fólk sækir meira á Vog og þaulskipulögð þjófagengi Skógar Reykjavíkur séu hundruð milljarða króna virði Nýju hættumatskorti ætlað að ná betur utan um hættu utan Reykjanesskagans Ríkið selur villu og vill tæpan milljarð Lengja opnunartímann aftur Ákærður fyrir að reyna að svipta tvo lífi Stefnir í annað metár í frávísunum Þáttaskil hafi orðið í skjálftavirkni í Ljósufjallakerfinu á föstudag Laumaði sér í vasa ferðamanns og hirti af honum kortin Börn niður í átta mánaða fá inni á leikskóla Jörð skelfur í Ljósufjöllum Umsóknum um alþjóðlega vernd fækkar verulega Öll börn fái leikskólapláss frá 18 mánaða aldri Gullbakka stolið á Skólavörðustíg: „Þetta eru galdramenn“ Frú Vigdís fagnar 95 ára afmæli Stærsti skjálfti sem mælst hefur á svæðinu frá því virkni hófst Tveir skjálftar yfir fjórum að stærð í Bárðarbungu Fjölskylduharmleikur í Garðabæ: Áttræður faðirinn fékk hjartaáfall Þjófnaður, rúðubrot og líkamsárás Nemendurnir neita að fara í Tækniskólann Ferðamaður rændur og kortið notað fyrir tæpa milljón Sjá meira