Þjálfarinn sá fjórtán ára Rooney á leið á skrallið með áfengi og sígarettur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2024 07:00 Wayne Rooney og Sir Alex Ferguson á góðri stundu. Saman unnu þeir fjöldann alla af titlum hjá Manchester United. John Peters/Getty Images Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu Manchester United og um tíma markahæsti leikmaður enska landsliðsins, fór yfir víðan völl í viðtalsþættinum Stick to Football á dögunum. Þar ræddi hann hvernig það var að alast upp í Liverpool en hann hóf ferilinn með Everton. Þá sagði hann sögu af því þegar hann var gripinn glóðvolgur á leið á djammið aðeins 14 ára gamall. Rooney skaust upp á stjörnuhimininn aðeins 16 ára gamall þegar hann braut sér leið inn í aðallið Everton og skoraði meðal annars stórbrotið sigurmark gegn Arsenal, þá besta liði Englands. Hann var svo orðin skærasta stjarna Englands aðeins 18 ára og var hreint út sagt magnaður á Evrópumótinu 2004. Í þættinum ræðir Rooney, sem var gríðarlega bráðþroska, hvernig það var að alast upp í Liverpool-borg. Hann segir lífið ekki hafa verið dans á rósum og hann hafi snemma verið farinn að gera hluti sem ungir drengir ættu ekki að gera. Where you re from everything is a drink! It's raining, it's sunny When @WayneRooney got caught drinking by his U19 s coach in his early days Everton! pic.twitter.com/ZHEwIhX8mD— The Overlap (@WeAreTheOverlap) February 21, 2024 „Ég elskaði samt að alast upp þarna. Það kenndi manni marga ólíka hluti. Ég man þegar var 14 ára gamall, það var fimmtudagur ef ég man rétt og leikur á laugardegi með U-19 ára liðinu.“ „Ég er að rölta yfir götu með poka af síder og pakka af sígarettum. Þá var bara Colin Harvey, þjálfari U-19 ára liðsins, að keyra bílinn sem stoppaði til að hleypa mér yfir götuna.“ Rooney hefur áður tjáð sig um drykkju sína. Hann byrjaði ungur að drekka og viðurkennir að hann hafi drukkið alltof mikið áfengi á meðan ferli sínum stóð. Jafnframt segir hann að það hafi augljóslega tekið sinn toll. Fótbolti Enski boltinn Áfengi og tóbak Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
Þar ræddi hann hvernig það var að alast upp í Liverpool en hann hóf ferilinn með Everton. Þá sagði hann sögu af því þegar hann var gripinn glóðvolgur á leið á djammið aðeins 14 ára gamall. Rooney skaust upp á stjörnuhimininn aðeins 16 ára gamall þegar hann braut sér leið inn í aðallið Everton og skoraði meðal annars stórbrotið sigurmark gegn Arsenal, þá besta liði Englands. Hann var svo orðin skærasta stjarna Englands aðeins 18 ára og var hreint út sagt magnaður á Evrópumótinu 2004. Í þættinum ræðir Rooney, sem var gríðarlega bráðþroska, hvernig það var að alast upp í Liverpool-borg. Hann segir lífið ekki hafa verið dans á rósum og hann hafi snemma verið farinn að gera hluti sem ungir drengir ættu ekki að gera. Where you re from everything is a drink! It's raining, it's sunny When @WayneRooney got caught drinking by his U19 s coach in his early days Everton! pic.twitter.com/ZHEwIhX8mD— The Overlap (@WeAreTheOverlap) February 21, 2024 „Ég elskaði samt að alast upp þarna. Það kenndi manni marga ólíka hluti. Ég man þegar var 14 ára gamall, það var fimmtudagur ef ég man rétt og leikur á laugardegi með U-19 ára liðinu.“ „Ég er að rölta yfir götu með poka af síder og pakka af sígarettum. Þá var bara Colin Harvey, þjálfari U-19 ára liðsins, að keyra bílinn sem stoppaði til að hleypa mér yfir götuna.“ Rooney hefur áður tjáð sig um drykkju sína. Hann byrjaði ungur að drekka og viðurkennir að hann hafi drukkið alltof mikið áfengi á meðan ferli sínum stóð. Jafnframt segir hann að það hafi augljóslega tekið sinn toll.
Fótbolti Enski boltinn Áfengi og tóbak Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Fótbolti Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Fótbolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira