Fagnar því að hálendið sé meira og minna laust við ferðamenn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 25. febrúar 2024 15:05 Kári Kristjánsson, sem er einn reynslumesti og virtasti landvörður landsins en lét formlega af störfum 1. maí á síðasta ári. Magnús Hlynur Hreiðarsson Einn reyndasti landvörður Íslands fagnar því að ferðamönnum sé ekki hleypt á hálendið í miklu magni á sama tíma og það er örtröð á vinsælustu ferðamannastöðunum á láglendi. Kári Kristjánsson, sem er einn reynslumesti og virtasti landvörður landsins lét formlega af störfum 1. maí á síðasta ári en þá hafði hann meðal annars unnið í öllum Vatnajökulsþjóðgarði en samhliða því festi hann náttúru þjóðgarðsins á filmu og hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin. Kári, sem hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín segist vera ánægður með stöðu þjóðgarðamála á Íslandi og hvernig gestastofurnar eru reknar út um allt land með góðum árangri. „Það þarf traust íbúanna á viðkomandi svæði eða svæðum til þess að svona geti gengið. Ég hef búið í Skaftárhreppi frá 2015, kom úr Ásbyrgi og fann strax hér hvað það er mikil velvild í garð náttúruverndar,” segir Kári. Kári hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða ferðamála á Íslandi, hvað finnst honum um hana og þróun ferðamennskunnar? „Það er víða orðin örtröð á vinsælustu stöðunum þannig að ég segi líka, sem betur fer þá er þessum fjölda ekki stefnt inn á hálendið því þar eru engir innviðir, sem geta tekið á móti þessum fjölda, sem komin er. En þetta leitar væntanlega einhvers jafnvægis í nánustu framtíð, ég trúi því,” segir Kári og bætir við. „Fólk þarf ekkert endilega að fara inn á hálendið, til dæmis inn í Laka því þar er mjög viðkvæmt svæði eins og við öll vitum, mosi og gjall, sem að tíu ferðamenn geta stórskemmt ef farið er út af gönguleiðum.” Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira
Kári Kristjánsson, sem er einn reynslumesti og virtasti landvörður landsins lét formlega af störfum 1. maí á síðasta ári en þá hafði hann meðal annars unnið í öllum Vatnajökulsþjóðgarði en samhliða því festi hann náttúru þjóðgarðsins á filmu og hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin. Kári, sem hefur hlotið ýmsar viðurkenningar fyrir störf sín segist vera ánægður með stöðu þjóðgarðamála á Íslandi og hvernig gestastofurnar eru reknar út um allt land með góðum árangri. „Það þarf traust íbúanna á viðkomandi svæði eða svæðum til þess að svona geti gengið. Ég hef búið í Skaftárhreppi frá 2015, kom úr Ásbyrgi og fann strax hér hvað það er mikil velvild í garð náttúruverndar,” segir Kári. Kári hefur gefið Vatnajökulsþjóðgarði 10 þúsund ljósmyndir, sem hann hefur tekið í garðinum í gegnum árin.Magnús Hlynur Hreiðarsson En staða ferðamála á Íslandi, hvað finnst honum um hana og þróun ferðamennskunnar? „Það er víða orðin örtröð á vinsælustu stöðunum þannig að ég segi líka, sem betur fer þá er þessum fjölda ekki stefnt inn á hálendið því þar eru engir innviðir, sem geta tekið á móti þessum fjölda, sem komin er. En þetta leitar væntanlega einhvers jafnvægis í nánustu framtíð, ég trúi því,” segir Kári og bætir við. „Fólk þarf ekkert endilega að fara inn á hálendið, til dæmis inn í Laka því þar er mjög viðkvæmt svæði eins og við öll vitum, mosi og gjall, sem að tíu ferðamenn geta stórskemmt ef farið er út af gönguleiðum.”
Skaftárhreppur Ferðamennska á Íslandi Þjóðgarðar Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Fleiri fréttir Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Sjá meira