Chelsea þarf að borga Brighton enn meiri pening Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. febrúar 2024 07:00 Eyðsluklóin Todd Boehly hefur nú látið Brighton í té 225 milljónir punda, sem er meira en leikvangur liðsins, Amex Stadium, kostaði. Visionhaus/Getty Images Chelsea hefur verið gert að greiða Brighton skaðabætur upp á rúmlega fjórar milljónir punda vegna tveggja akademíustráka sem Chelsea fékk til sín frá Brighton með ólögmætum hætti. Málið snýst um tvo unga leikmenn sem báðir eru á mála hjá Chelsea. Shumaira Mheuka, 16 ára gamall framherji, kom til Chelsea í júlí 2022. Dómnefnd úrskurðaði verðmæti leikmannsins vera eina milljón punda, sem Chelsea þarf núna að greiða til Brighton, en sú upphæð gæti hækkað í rúmlega fjórar milljónir eftir árangri leikmannsins. Auk þess þarf Chelsea að greiða Brighton bætur upp á rúmlega þrjár milljónir punda fyrir Zak Sturge, 19 ára gamlan vinstri bakvörð sem Chelsea stal af Brighton. Þó þetta séu aðeins litlir dropar í risastóra hafið sem peningaeyðsla Chelsea er má félagið ekki við miklum kvöðum vegna FFP regluverksins sem leikur flestöll lið í ensku úrvalsdeildinni grátt. Todd Boehly hefur eytt himinháum fjárhæðum frá því hann keypti Chelsea, rúmum milljarði punda bara í leikmenn. Þar af hafa 225 milljónir farið beint í leikmenn Brighton – þá Moises Caicedo, Robert Sanchez og Marc Cucurella. Auk þess borgaði Boehly fyrir þjálfaraskipti Graham Potter, Bruno Saltor og Billy Reid sem allir komu frá Brighton en var sagt upp eftir minna en sjö mánuði í starfi. Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira
Málið snýst um tvo unga leikmenn sem báðir eru á mála hjá Chelsea. Shumaira Mheuka, 16 ára gamall framherji, kom til Chelsea í júlí 2022. Dómnefnd úrskurðaði verðmæti leikmannsins vera eina milljón punda, sem Chelsea þarf núna að greiða til Brighton, en sú upphæð gæti hækkað í rúmlega fjórar milljónir eftir árangri leikmannsins. Auk þess þarf Chelsea að greiða Brighton bætur upp á rúmlega þrjár milljónir punda fyrir Zak Sturge, 19 ára gamlan vinstri bakvörð sem Chelsea stal af Brighton. Þó þetta séu aðeins litlir dropar í risastóra hafið sem peningaeyðsla Chelsea er má félagið ekki við miklum kvöðum vegna FFP regluverksins sem leikur flestöll lið í ensku úrvalsdeildinni grátt. Todd Boehly hefur eytt himinháum fjárhæðum frá því hann keypti Chelsea, rúmum milljarði punda bara í leikmenn. Þar af hafa 225 milljónir farið beint í leikmenn Brighton – þá Moises Caicedo, Robert Sanchez og Marc Cucurella. Auk þess borgaði Boehly fyrir þjálfaraskipti Graham Potter, Bruno Saltor og Billy Reid sem allir komu frá Brighton en var sagt upp eftir minna en sjö mánuði í starfi.
Enski boltinn Mest lesið „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fleiri fréttir Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Sjá meira