Villa vann nýliða Luton í stórskemmtilegum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 19:45 Aston Villa sótti góð þrjú stig á Kenilworth Road í kvöld. Michael Regan/Getty Images Aston Villa vann 3-2 sigur á Luton Town í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er með fimm stiga forystu á Tottenham Hotspur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Leikurinn var hin besta skemmtun en gestirnir frá Birminghm-borg komust yfir þökk sé marki Ollie Watkins á 24. mínútu. Fjórtán mínútum síðar tvöfaldaði Watkins forystu Villa og staðan 0-2 í hálfleik. Baráttuandi heimamanna var til fyrirmyndar í síðari hálfleik og á 66. mínútu minnkaði Tahith Chong muninn. Skömmu síðar jafnaði Carlton Morris leikinn og var svo nærri búinn að koma Luton yfir ekki löngu eftir það. Eftir að hafa jafnað var Luton líklegri aðilinn á 89. mínútu steig varamaðurinn Lucas Digne upp og skoraði sigurmarkið með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Moussa Diaby. Staðan orðin 2-3 og reyndust það lokatölur á Kenilworth Road. Lucas Digne in the 89th-minute @AVFCOfficial have taken the lead once more despite a resurgent performance in the second-half from Luton! #LUTAVL pic.twitter.com/XXWN2Ikbkk— Premier League (@premierleague) March 2, 2024 Villa er nú með 55 stig í 4. sæti, fimm stigum meira en Tottenham sem er sæti neðar en á leik til góða. Luton er í 18. sæti, fjórum stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira
Leikurinn var hin besta skemmtun en gestirnir frá Birminghm-borg komust yfir þökk sé marki Ollie Watkins á 24. mínútu. Fjórtán mínútum síðar tvöfaldaði Watkins forystu Villa og staðan 0-2 í hálfleik. Baráttuandi heimamanna var til fyrirmyndar í síðari hálfleik og á 66. mínútu minnkaði Tahith Chong muninn. Skömmu síðar jafnaði Carlton Morris leikinn og var svo nærri búinn að koma Luton yfir ekki löngu eftir það. Eftir að hafa jafnað var Luton líklegri aðilinn á 89. mínútu steig varamaðurinn Lucas Digne upp og skoraði sigurmarkið með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Moussa Diaby. Staðan orðin 2-3 og reyndust það lokatölur á Kenilworth Road. Lucas Digne in the 89th-minute @AVFCOfficial have taken the lead once more despite a resurgent performance in the second-half from Luton! #LUTAVL pic.twitter.com/XXWN2Ikbkk— Premier League (@premierleague) March 2, 2024 Villa er nú með 55 stig í 4. sæti, fimm stigum meira en Tottenham sem er sæti neðar en á leik til góða. Luton er í 18. sæti, fjórum stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Körfubolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Orri Steinn kom inn í lokin í sigri á Gula kafbátnum Fótbolti „Er í sjöunda himni með að hafa hann í mínu horni“ Sport Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn Fleiri fréttir Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Littler hunsaði Beckham óvart Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember Sjá meira
Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2. mars 2024 17:00
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00
Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2. mars 2024 17:00