Villa vann nýliða Luton í stórskemmtilegum leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. mars 2024 19:45 Aston Villa sótti góð þrjú stig á Kenilworth Road í kvöld. Michael Regan/Getty Images Aston Villa vann 3-2 sigur á Luton Town í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Villa er með fimm stiga forystu á Tottenham Hotspur í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Leikurinn var hin besta skemmtun en gestirnir frá Birminghm-borg komust yfir þökk sé marki Ollie Watkins á 24. mínútu. Fjórtán mínútum síðar tvöfaldaði Watkins forystu Villa og staðan 0-2 í hálfleik. Baráttuandi heimamanna var til fyrirmyndar í síðari hálfleik og á 66. mínútu minnkaði Tahith Chong muninn. Skömmu síðar jafnaði Carlton Morris leikinn og var svo nærri búinn að koma Luton yfir ekki löngu eftir það. Eftir að hafa jafnað var Luton líklegri aðilinn á 89. mínútu steig varamaðurinn Lucas Digne upp og skoraði sigurmarkið með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Moussa Diaby. Staðan orðin 2-3 og reyndust það lokatölur á Kenilworth Road. Lucas Digne in the 89th-minute @AVFCOfficial have taken the lead once more despite a resurgent performance in the second-half from Luton! #LUTAVL pic.twitter.com/XXWN2Ikbkk— Premier League (@premierleague) March 2, 2024 Villa er nú með 55 stig í 4. sæti, fimm stigum meira en Tottenham sem er sæti neðar en á leik til góða. Luton er í 18. sæti, fjórum stigum frá öruggu sæti. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Leikurinn var hin besta skemmtun en gestirnir frá Birminghm-borg komust yfir þökk sé marki Ollie Watkins á 24. mínútu. Fjórtán mínútum síðar tvöfaldaði Watkins forystu Villa og staðan 0-2 í hálfleik. Baráttuandi heimamanna var til fyrirmyndar í síðari hálfleik og á 66. mínútu minnkaði Tahith Chong muninn. Skömmu síðar jafnaði Carlton Morris leikinn og var svo nærri búinn að koma Luton yfir ekki löngu eftir það. Eftir að hafa jafnað var Luton líklegri aðilinn á 89. mínútu steig varamaðurinn Lucas Digne upp og skoraði sigurmarkið með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf Moussa Diaby. Staðan orðin 2-3 og reyndust það lokatölur á Kenilworth Road. Lucas Digne in the 89th-minute @AVFCOfficial have taken the lead once more despite a resurgent performance in the second-half from Luton! #LUTAVL pic.twitter.com/XXWN2Ikbkk— Premier League (@premierleague) March 2, 2024 Villa er nú með 55 stig í 4. sæti, fimm stigum meira en Tottenham sem er sæti neðar en á leik til góða. Luton er í 18. sæti, fjórum stigum frá öruggu sæti.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00 Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2. mars 2024 17:00 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Sjá meira
Tottenham dreymir um Evrópusæti eftir endurkomusigur Tottenham Hotspur lagði Crystal Palace 3-1 í Lundúnaslag í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. West Ham United, Fulham og Newcastle United unnu þá góða sigra. 2. mars 2024 17:00
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00
Nunez sneri aftur og sótti sigur á ögurstundu Liverpool ferðaðist til Skírisskógar í dag og sótti 1-0 sigur á ögurstundu gegn Nottingham Forest. 2. mars 2024 17:00
Hvorugt liðið með taugar til að næla í þrjú stig Brentford og Chelsea gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í dag. Bæði lið hafa átt erfitt uppdráttar á leiktíðinni. 2. mars 2024 17:00