Síðasti dansinn hjá Guardiola og Klopp? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. mars 2024 14:30 Pep Guardiola og Jürgen Klopp eru að mætast í þrítugast sinn sem knattspyrnustjórar. Getty/Michael Regan Knattspyrnustjórarnir Pep Guardiola og Jürgen Klopp mætast möguleika í síðasta skiptið í dag þegar Liverpool tekur á móti Manchester City í risaleik og toppslag í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma og fer fram á Anfield. Það lið sem vinnur leikinn kemst í toppsætið sem Arsenal krækti í með sigri á Brenford í gær. Arsenal er með 64 stig, Liverpool er með 63 stig og Manchester Vity er með 62 stig. Spennan getur því varla verið meiri en eftir þennan leik í kvöld verða tíu leikir eftir. Jürgen Klopp Pep Guardiola.The Last Dance. pic.twitter.com/2aCPfrj9Uc— Extra Time Indonesia (@idextratime) March 10, 2024 Þetta gæti líka verið tímamótaleikur fyrir eitt mesta einvígi tveggja knattspyrnustjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp er að hætta með Liverpool liðið eftir tímabilið og þetta er seinni leikur Manhester City og Liverpool á leiktíðinni. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli á Ethiad leikvanginum í Manchester. Þau geta enn mæst í enska bikarnum en þetta verður síðasti deildarleikurinn þar sem Klopp og Guardiola sitja báðir í stjórastólunum. Fierce rivals, Jürgen Klopp and Pep Guardiola, meet for the final time in the Premier League this weekend.#KloppageTime pic.twitter.com/YkZdwxWmOu— SuperSport Football (@SSFootball) March 9, 2024 Þetta er þrítugasta innbyrðis viðureignin hjá liðum þeirra í öllum keppnum en þeir hafa mæst bæði í Þýskalandi sem og í Englandi. Klopp hefur unnið einum leik fleira því hann er með tólf sigra á móti ellefu hjá Guardiola. Lið Guardiola hafa aftur á móti skorað fimm mörkum meira í þessu 29 leikjum eða 49 á móti 44 mörkum hjá liðum Klopp. Jurgen Klopp. Pep Guardiola. Thank you. pic.twitter.com/nvUZdR4RcR— Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Jurgen Klopp Pep GuardiolaA mutual appreciation between two of the Premier League s top bosses — Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Enski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira
Leikurinn hefst klukkan 15.45 að íslenskum tíma og fer fram á Anfield. Það lið sem vinnur leikinn kemst í toppsætið sem Arsenal krækti í með sigri á Brenford í gær. Arsenal er með 64 stig, Liverpool er með 63 stig og Manchester Vity er með 62 stig. Spennan getur því varla verið meiri en eftir þennan leik í kvöld verða tíu leikir eftir. Jürgen Klopp Pep Guardiola.The Last Dance. pic.twitter.com/2aCPfrj9Uc— Extra Time Indonesia (@idextratime) March 10, 2024 Þetta gæti líka verið tímamótaleikur fyrir eitt mesta einvígi tveggja knattspyrnustjóra í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Klopp er að hætta með Liverpool liðið eftir tímabilið og þetta er seinni leikur Manhester City og Liverpool á leiktíðinni. Fyrri leikurinn endaði með 1-1 jafntefli á Ethiad leikvanginum í Manchester. Þau geta enn mæst í enska bikarnum en þetta verður síðasti deildarleikurinn þar sem Klopp og Guardiola sitja báðir í stjórastólunum. Fierce rivals, Jürgen Klopp and Pep Guardiola, meet for the final time in the Premier League this weekend.#KloppageTime pic.twitter.com/YkZdwxWmOu— SuperSport Football (@SSFootball) March 9, 2024 Þetta er þrítugasta innbyrðis viðureignin hjá liðum þeirra í öllum keppnum en þeir hafa mæst bæði í Þýskalandi sem og í Englandi. Klopp hefur unnið einum leik fleira því hann er með tólf sigra á móti ellefu hjá Guardiola. Lið Guardiola hafa aftur á móti skorað fimm mörkum meira í þessu 29 leikjum eða 49 á móti 44 mörkum hjá liðum Klopp. Jurgen Klopp. Pep Guardiola. Thank you. pic.twitter.com/nvUZdR4RcR— Premier League (@premierleague) March 8, 2024 Jurgen Klopp Pep GuardiolaA mutual appreciation between two of the Premier League s top bosses — Premier League (@premierleague) March 8, 2024
Enski boltinn Mest lesið Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Fótbolti Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Enski boltinn Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Músaskítur í leikhúsi draumanna Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Embiid rekinn af velli fyrir reiðiskast eftir að hafa rutt Wembanyama Körfubolti Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Fleiri fréttir Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Sjá meira