Gullsending Dags í fyrsta sigrinum Sindri Sverrisson skrifar 24. mars 2024 10:02 Ætli Dagur Dan Þórhallsson hafi komið skilaboðum áleiðis til Åge Hareide, með stoðsendingu sinni í nótt? Getty/Rich von Biberstein Þrátt fyrir landsleikjahlé í flestum deildum fótboltans þá var leikið í MLS-deildinni í Bandaríkjunum um helgina. Dagur Dan Þórhallsson og Nökkvi Þeyr Þórisson voru á ferðinni. Dagur og félagar í Orlando City fögnuðu sínum fyrsta sigri á leiktíðinni, í fimmtu umferð, þegar þeir unnu Austin 2-0. Dagur átti stóran þátt í sigrinum því hann átti frábæra fyrirgjöf í fyrra marki Orlando, svo Jack Lynn gat skallað auðveldlega í netið. Markið má sjá hér að neðan. Can't leave the 2023 @MLSNEXTPRO MVP open like that @OrlandoCityB | #VamosOrlando pic.twitter.com/34BdPmGn5g— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 24, 2024 Markið kom skömmu fyrir hálfleik og Úrúgvæinn Nicolás Lodeiro bætti svo við marki í seinni hálfleik, beint úr aukaspyrnu. Þrátt fyrir sigurinn er Orlando í 13. sæti af 15 liðum í austurdeildinni, með fjögur stig. Nökkvi Þeyr lék svo síðustu tíu mínúturnar fyrir St. Louis City í 2-2 jafntefli við D.C. United. Belgíski framherjinn Christian Benteke kom D.C. United í 2-1 Joao Klauss jafnaði metin á 70. mínútu úr vítaspyrnu. St. Louis hefur því enn ekki tapað leik á tímabilinu, en gert fjögur jafntefli, og er liðið í 8. sæti vesturdeildarinnar með sjö stig. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira
Dagur og félagar í Orlando City fögnuðu sínum fyrsta sigri á leiktíðinni, í fimmtu umferð, þegar þeir unnu Austin 2-0. Dagur átti stóran þátt í sigrinum því hann átti frábæra fyrirgjöf í fyrra marki Orlando, svo Jack Lynn gat skallað auðveldlega í netið. Markið má sjá hér að neðan. Can't leave the 2023 @MLSNEXTPRO MVP open like that @OrlandoCityB | #VamosOrlando pic.twitter.com/34BdPmGn5g— Orlando City SC (@OrlandoCitySC) March 24, 2024 Markið kom skömmu fyrir hálfleik og Úrúgvæinn Nicolás Lodeiro bætti svo við marki í seinni hálfleik, beint úr aukaspyrnu. Þrátt fyrir sigurinn er Orlando í 13. sæti af 15 liðum í austurdeildinni, með fjögur stig. Nökkvi Þeyr lék svo síðustu tíu mínúturnar fyrir St. Louis City í 2-2 jafntefli við D.C. United. Belgíski framherjinn Christian Benteke kom D.C. United í 2-1 Joao Klauss jafnaði metin á 70. mínútu úr vítaspyrnu. St. Louis hefur því enn ekki tapað leik á tímabilinu, en gert fjögur jafntefli, og er liðið í 8. sæti vesturdeildarinnar með sjö stig.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Sjá meira