Boehly fær að fjúka 2027 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. mars 2024 07:00 Todd Boehly er ekki vinsæll meðal stuðningsfólks Chelsea. Craig Mercer/Getty Images Búið er að ákveða að Todd Boehly láti af störfðum sem stjórnarformaður Chelsea árið 2027. Hefur hann verið andlit eiganda félagsins eftir að fjárfestingasjóðurinn Clearlake Capital keypti félagið af rússneska auðmanninum Roman Abramovich. Síðan þá hefur allt gengið á afturfótunum hjá Chelsea. Enska götublaðið Daily Mail greinir frá. Þar segir að breytingar séu á döfinni þó Boehly fái að sitja í núverandi stöðu allt til ársins 2027. Þá mun nýr stjórnarformaður taka við. Boehly fær enn að eiga hlut í félaginu, óski hans þess, en hann mun tapa stöðu sinni sem stjórnarformaður þess. EXCLUSIVE Todd Boehly will be REMOVED as Chelsea chairman in 2027 as majority owners Clearlake plan to switch to new figurehead @MikeKeegan_DMRead more — Mail Sport (@MailSport) March 28, 2024 Í frétt Daily Mail segir að það sé samþykkt meðal eigandahóps Chelsea að hægt sé að skipta um meðeiganda á fimm ára fresti. Þar sem það verða komin fimm ár síðan sjóðurinn keypti félagið árið 2027 sé þegar búið að ákveða að Boehly fái sparkið. Sem stendur á Boehly minnihluta í fyrirtækinu en hann deildir 38,5 prósent eignarhlut með Hansjörg Wyss og Mark Walter. Restina eiga þeir Behdad Eghbali og José E. Feliciano, eigendur Clearlake Capital. Chelsea er sem stendur í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig að loknum 27 leikjum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Sjá meira
Enska götublaðið Daily Mail greinir frá. Þar segir að breytingar séu á döfinni þó Boehly fái að sitja í núverandi stöðu allt til ársins 2027. Þá mun nýr stjórnarformaður taka við. Boehly fær enn að eiga hlut í félaginu, óski hans þess, en hann mun tapa stöðu sinni sem stjórnarformaður þess. EXCLUSIVE Todd Boehly will be REMOVED as Chelsea chairman in 2027 as majority owners Clearlake plan to switch to new figurehead @MikeKeegan_DMRead more — Mail Sport (@MailSport) March 28, 2024 Í frétt Daily Mail segir að það sé samþykkt meðal eigandahóps Chelsea að hægt sé að skipta um meðeiganda á fimm ára fresti. Þar sem það verða komin fimm ár síðan sjóðurinn keypti félagið árið 2027 sé þegar búið að ákveða að Boehly fái sparkið. Sem stendur á Boehly minnihluta í fyrirtækinu en hann deildir 38,5 prósent eignarhlut með Hansjörg Wyss og Mark Walter. Restina eiga þeir Behdad Eghbali og José E. Feliciano, eigendur Clearlake Capital. Chelsea er sem stendur í 11. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 39 stig að loknum 27 leikjum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Sjá meira