Skíðin fundust óskemmd í umferðinni Vésteinn Örn Pétursson skrifar 29. mars 2024 13:56 Skíðin virðast hafa fundist á Vesturlandsvegi/Miklubraut. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu aðstoðaði í gær borgara sem týndi skíðum sínum í umferðinni í Reykjavík. Skíðin fundust svo óskemmd við fjölfarna umferðargötu. Lögreglan greinir frá þessu í Facebook-færslu. Þar segir að viðkomandi hafi verið miður sín þegar hann leitaði til lögreglu. „Fengnar voru upplýsingar um hvar líklegast var að skíðin hefðu dottið af bifreið viðkomandi og síðan var haldið af stað til leitar. Hún gekk ótrúlega vel fyrir sig og fundust skíðin óskemmd við eina fjölförnustu umferðargötu landsins. Í framhaldinu var þeim komið aftur í réttar hendur, en síðast þegar við vissum var eigandinn kominn með skíðin sín norður í land. Þar er hinn sami væntanlega sæll og glaður að skíða í brekkunum sér til ánægju og yndis,“ segir í færslu lögreglunnar. Lögreglan minnir þó á að þrátt fyrir að allt hafi farið vel í þessu tilfelli, og hvorki slys né skemmdir hafi hlitist af, að ferðalangar þurfi að ganga tryggilega frá búnaði sem ferðast er með. „Svo ekkert af honum týnist nú í umferðinni eða annars staðar.“ Lögreglumál Skíðaíþróttir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira
Lögreglan greinir frá þessu í Facebook-færslu. Þar segir að viðkomandi hafi verið miður sín þegar hann leitaði til lögreglu. „Fengnar voru upplýsingar um hvar líklegast var að skíðin hefðu dottið af bifreið viðkomandi og síðan var haldið af stað til leitar. Hún gekk ótrúlega vel fyrir sig og fundust skíðin óskemmd við eina fjölförnustu umferðargötu landsins. Í framhaldinu var þeim komið aftur í réttar hendur, en síðast þegar við vissum var eigandinn kominn með skíðin sín norður í land. Þar er hinn sami væntanlega sæll og glaður að skíða í brekkunum sér til ánægju og yndis,“ segir í færslu lögreglunnar. Lögreglan minnir þó á að þrátt fyrir að allt hafi farið vel í þessu tilfelli, og hvorki slys né skemmdir hafi hlitist af, að ferðalangar þurfi að ganga tryggilega frá búnaði sem ferðast er með. „Svo ekkert af honum týnist nú í umferðinni eða annars staðar.“
Lögreglumál Skíðaíþróttir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Sjá meira