Guðmundur Benediktsson stýrði fundinum en á honum var birt hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna um gengi liðanna í sumar.
Einnig voru birtar niðurstöður úr áhugaverðri leikmannakönnun. Svo verða einhverjir teknir tali.
Fyrsti leikur Bestu-deildarinnar er á milli meistara Víkings og Stjörnunnar á laugardag. Svo heldur umferðin áfram á sunnudeginum.
Horfa má á fundinn hér að neðan.