Forsetinn keypti heilsíðu til að reyna að lokka Modric heim Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2024 22:45 Forseti Dinamo Zagreb vill ólmur fá Luka Modric heim. Mateo Villalba/Getty Images Velimir Zajec, forseti króatíska félagsins Dinamo Zagreb, fór heldur óhefðbundna leið til að reyna að sannfæra fyrrum leikmann félagsins um að snúa aftur heim. Luka Modric er líklega stærsta stjarnan sem hefur komið frá Dinamo Zagreb, en hann hóf feril sinn hjá liðinu árið 2003 eftir að hafa leikið í unglingastarfi félagsins í þrjú ár. Hann var síðan keyptur til Tottenham árið 2008 áður en hann hélt til Real Madrid fjórum árum síðar. Modric er, eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita, enn leikmaður Real Madrid. Með spænska stórveldinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, ásamt því að hafa verið valinn besti leikmaður heims árið 2018. Nú er Modric hins vegar orðinn 38 ára gamall og því farið að styttast í annan endann á ferlinum. Forseta Dinamo Zagreb finnst því vera kominn tími til að Modric snúi aftur heim áður en skórnir fara á hilluna. 📰🇭🇷 Dinamo Zagreb’s president has decided to buy a page into today’s edition of Spanish newspaper Marca to send clear message to Luka Modrić.“Join us! It makes sense, all the possible sense in the world”.pic.twitter.com/nzs5dUmXAp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 6, 2024 Zajec fór heldur óhefðbundina leið til að láta Modric vita af áhuga Dinamo Zagreb. Hann keypti heilsíðuauglýsingu í spænska dagblaðinu Marca þar sem hann sendi Modric skýr skilaboð. „Gaktu til liðs við okkur! Það er skynsamlegt, skynsamlegasti hlutur í heimi,“ segir í auglýsingunni. Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Luka Modric er líklega stærsta stjarnan sem hefur komið frá Dinamo Zagreb, en hann hóf feril sinn hjá liðinu árið 2003 eftir að hafa leikið í unglingastarfi félagsins í þrjú ár. Hann var síðan keyptur til Tottenham árið 2008 áður en hann hélt til Real Madrid fjórum árum síðar. Modric er, eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita, enn leikmaður Real Madrid. Með spænska stórveldinu hefur hann unnið allt sem hægt er að vinna, ásamt því að hafa verið valinn besti leikmaður heims árið 2018. Nú er Modric hins vegar orðinn 38 ára gamall og því farið að styttast í annan endann á ferlinum. Forseta Dinamo Zagreb finnst því vera kominn tími til að Modric snúi aftur heim áður en skórnir fara á hilluna. 📰🇭🇷 Dinamo Zagreb’s president has decided to buy a page into today’s edition of Spanish newspaper Marca to send clear message to Luka Modrić.“Join us! It makes sense, all the possible sense in the world”.pic.twitter.com/nzs5dUmXAp— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 6, 2024 Zajec fór heldur óhefðbundina leið til að láta Modric vita af áhuga Dinamo Zagreb. Hann keypti heilsíðuauglýsingu í spænska dagblaðinu Marca þar sem hann sendi Modric skýr skilaboð. „Gaktu til liðs við okkur! Það er skynsamlegt, skynsamlegasti hlutur í heimi,“ segir í auglýsingunni.
Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira