Skömmuð af matvælaráðuneytinu degi áður en hún tók við Bjarki Sigurðsson skrifar 10. apríl 2024 16:44 Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir er nýr matvælaráðherra. Vísir/Vilhelm Degi áður en Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir tók við sem matvælaráðherra fékk atvinnuveganefnd Alþingis, nefnd sem hún sat í þar til hún tók við ráðuneytinu, bréf frá matvælaráðuneytinu þar sem breytingar og vinnubrögð nefndarinnar voru gagnrýnd. Heimildin greinir frá en Bjarkey var ein af sex þingmönnum stjórnarflokkanna í nefndinni en Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður nefndarinnar. Bréfið var sent vegna breytinga sem gerðar voru nýlega á búvörulögum. Heimildin birtir bréfið en þar segir atvinnuveganefnd hafi breytt frumvarpinu gríðarlega til hins verra og nánast snúið tilgangi þess við. Markmiðið hafi verið að bæta hag og rétt bænda en með breytingunum hafi nefndin þvert á móti skert hag og rétt bænda. Með frumvarpinu hafi undanþágur fyrirtækja frá samkeppnislögum stóraukist og þá var ákvæði sem varðar fjárhagslegan aðskilnað félaga bænda frá annarri starfsemi tekið út. Ráðuneytið efast að búvörulögin standist EES-samninginn og kallar eftir viðbrögðum vegna mögulegra brota. Í viðtali við Heimildina segist Bjarkey ekki telja vinnubrögð nefndarinnar ámælisverð eða óeðlileg. „Það er statt þar sem það er statt og síðan verður bara að skoða hvort að nefndinni urðu á einhver mistök sem að þurfi að lagfæra. Ef að svo er ekki þá er málið þar sem það er. Ef að þess gerist þörf þá bara skoðum við það,“ sagði Bjarkey skömmu áður en hún stöðvaði viðtalið. Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira
Heimildin greinir frá en Bjarkey var ein af sex þingmönnum stjórnarflokkanna í nefndinni en Þórarinn Ingi Pétursson, þingmaður Framsóknarflokksins, er formaður nefndarinnar. Bréfið var sent vegna breytinga sem gerðar voru nýlega á búvörulögum. Heimildin birtir bréfið en þar segir atvinnuveganefnd hafi breytt frumvarpinu gríðarlega til hins verra og nánast snúið tilgangi þess við. Markmiðið hafi verið að bæta hag og rétt bænda en með breytingunum hafi nefndin þvert á móti skert hag og rétt bænda. Með frumvarpinu hafi undanþágur fyrirtækja frá samkeppnislögum stóraukist og þá var ákvæði sem varðar fjárhagslegan aðskilnað félaga bænda frá annarri starfsemi tekið út. Ráðuneytið efast að búvörulögin standist EES-samninginn og kallar eftir viðbrögðum vegna mögulegra brota. Í viðtali við Heimildina segist Bjarkey ekki telja vinnubrögð nefndarinnar ámælisverð eða óeðlileg. „Það er statt þar sem það er statt og síðan verður bara að skoða hvort að nefndinni urðu á einhver mistök sem að þurfi að lagfæra. Ef að svo er ekki þá er málið þar sem það er. Ef að þess gerist þörf þá bara skoðum við það,“ sagði Bjarkey skömmu áður en hún stöðvaði viðtalið.
Vinstri græn Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar Alþingi Landbúnaður Matvælaframleiðsla Stjórnsýsla Mest lesið Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Innlent Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Innlent Bíll valt og endaði á hvolfi Innlent Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Erlent „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Innlent Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Erlent Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Innlent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Innlent Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Innlent Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu Innlent Fleiri fréttir Tvær þyrlur kallaðar út vegna alvarlegs umferðarslyss í Berufirði Veita ókeypis aðstoð við gerð skattframtals Leiðrétt laun formanns, átök í Sýrlandi og skattadagurinn Bíll valt og endaði á hvolfi Launin hækkuðu bara um fimmtíu prósent Nýr formaður, orkuskortur og hugvíkkandi efni Bænastund vegna banaslyss við Flúðir Skjálfti 3 að stærð við Kleifarvatn Hrækti framan í lögregluþjón Flugstarfsemin skapi tvö til fjögur hundruð ný störf á ári næsta áratuginn Skólakerfið sé í vanda þegar ungmenni kunna ekki að beita rökum Kallað eftir afvopnun feðraveldisins „Ábyrgðaleysi að lofa einhverju sem ekki er hægt að framkvæma samkvæmt lögum“ Öflugur Hafnfirðingur á 525 filmuljósmyndavélar Með engu móti hægt að réttlæta launahækkun Heiðu „Sjálftaka pólitískrar yfirstéttar“, stóriðja á flugvellinum og færeysk veisla í kvöldfréttum Óskiljanlegt að fá tæpa milljón fyrir rúman fund á mánuði Beint streymi: „Við neitum að fara aftur á bak, eina leiðin er áfram“ Hljóti að styttast í gos og vonar að það komi sem fyrst Tveggja bíla árekstur í Kömbunum Makríll, kvígukjöt og sauðakjöt í Hörpu um helgina Leikskólakerfið ráði ekki við allt Ganga fylktu liði frá Arnarhóli Umferðarslys, leikskólamál og baráttuganga Breyta reglum um hljóðfærafarangur Einn fluttur á spítala eftir alvarlegt slys við Flúðir Húsbrot og rán í Hlíðunum Harður árekstur á Breiðholtsbraut Afstaða þingmanns Flokks fólksins hafði ekki áhrif Boris Spasskí grafinn með viðhöfn í Moskvu Sjá meira