Leikmenn víðsvegar um Brasilíu mótmæltu endurkomu Lima á hliðarlínuna Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2024 06:30 Leikmenn hinna ýmsu liða voru ekki sáttir með endurkomu Lima. SportTV/Santos Kleiton Lima, þjálfari kvennaliðs Santos í knattspyrnu, var í september sendur í ótímabundið leyfi á meðan félagið rannsakaði ásakanir á hendur honum. Hann sneri til baka um liðna helgi við litla hrifningu hinna ýmsu leikmanna brasilísku deildarinnar. Hinn 49 ára gamli Lima hefur starfað sem þjálfari í 25 ár. Í september birti brasilíski fjölmiðillinn Globo Ge fjölda nafnlausra bréfa þar sem alls 19 leikmenn ásökuðu Lima um stöðuga áreitni (e. harrassment). Þjálfarinn var settur til hliðar á meðan Santos rannskaði málið. Lima sneri svo aftur á hliðarlínuna þegar Santos mætti Corinthians á föstudagskvöld. Leikmenn Corinthias mótmæltu því með að setja hendur fyrir munn sinn þegar liðin voru kynnt til leiks. BRAZILIAN WOMEN PROTEST COACH S RETURN Players across Brazilian top flight covered their mouth to mark the return of Kleiton Lima, the Santos manager who was allowed to return despite 19 complaints of harassment. Great reporting, @dibradoras. pic.twitter.com/fQ0F1CApXr— The Women's Game (@WomensGameMIB) April 13, 2024 Álíka mótmæli áttu sér stað milli Avai Kindermann og Palmeiras. Lið Santos lét þó vera að mótmæla þjálfara sínum. Í frétt enska miðilsins Daily Mail segir Santos að það hafi sýnt og sannað að ásakanirnar séu einfaldlega ekki sannar. Þær sem hafa kvartað segja hins vegar Santos ekki hafa haft samband við sig meðan mál Lima var til rannsóknar. Hvað leikinn á föstudag varðar þá vann Corinthians 3-1 sigur og er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir fimm umferðir. Santos hefur tapað þremur leikjum í röð. Fótbolti Brasilía Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira
Hinn 49 ára gamli Lima hefur starfað sem þjálfari í 25 ár. Í september birti brasilíski fjölmiðillinn Globo Ge fjölda nafnlausra bréfa þar sem alls 19 leikmenn ásökuðu Lima um stöðuga áreitni (e. harrassment). Þjálfarinn var settur til hliðar á meðan Santos rannskaði málið. Lima sneri svo aftur á hliðarlínuna þegar Santos mætti Corinthians á föstudagskvöld. Leikmenn Corinthias mótmæltu því með að setja hendur fyrir munn sinn þegar liðin voru kynnt til leiks. BRAZILIAN WOMEN PROTEST COACH S RETURN Players across Brazilian top flight covered their mouth to mark the return of Kleiton Lima, the Santos manager who was allowed to return despite 19 complaints of harassment. Great reporting, @dibradoras. pic.twitter.com/fQ0F1CApXr— The Women's Game (@WomensGameMIB) April 13, 2024 Álíka mótmæli áttu sér stað milli Avai Kindermann og Palmeiras. Lið Santos lét þó vera að mótmæla þjálfara sínum. Í frétt enska miðilsins Daily Mail segir Santos að það hafi sýnt og sannað að ásakanirnar séu einfaldlega ekki sannar. Þær sem hafa kvartað segja hins vegar Santos ekki hafa haft samband við sig meðan mál Lima var til rannsóknar. Hvað leikinn á föstudag varðar þá vann Corinthians 3-1 sigur og er sem fyrr með fullt hús stiga á toppi deildarinnar eftir fimm umferðir. Santos hefur tapað þremur leikjum í röð.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Sjá meira