Lögreglan lofar góðu vegaeftirliti á Suðurlandi í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. apríl 2024 13:31 Grímur Hergeirsson, lögreglustjóri á Suðurlandi, sem segir að lögreglan verði með sýnilegt og virkt umferðareftirlit í sumar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Lögreglustjórinn á Suðurlandi lofar góðu umferðareftirliti lögreglu á vegum svæðisins í sumar en umferð um Suðurland hefur aukist mikið síðustu mánuði. Samkvæmt upplýsingum úr sextán umferðarteljurum á þjóðvegi eitt hefur umferð um Suðurlandsveg aukist langmest upp á síðkastið enda mikill fjöldi ferðamanna, sem sækir Suðurland heim og ekur þá Suðurlandsveginn á sinni ferð. Lögreglan á Suðurlandi hefur sett sér það markmið að vera með mjög gott eftirlit á vegunum í sumar. Grímur Hergeirsson er lögreglustjóri á Suðurlandi. „Já, já, við reynum að skipuleggja okkur vinnu þannig að við getum sinnt okkar hlutverki í þessu umhverfi, sem við erum í dag, bæði á Suðurlandi og víðar. Það er gríðarleg aukning á umferð og fjölgun ferðamanna og það er í mörg horn að lýta.Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna mikla aukningu á umferð um Suðurlandsveg núna síðustu mánuði þannig að við þurfum að vera á tánum,“ segir Grímur. Umferð hefur aukist og aukist á Suðurlandi á síðustu mánuðum.Aðsend Og Grímur lofar góðu umferðareftirliti lögreglu í sumar. „Já, það verður mjög öflugt eftirlit hjá okkur á Suðurlandi í allt sumar, mjög sýnilegt og virkt umferðareftirlit, sem víðast.“ „Ég hef mannskap og peninga en ég gæti alveg notað fleiri og meiri peninga, það er auðvitað alltaf þannig en við nýtum vel það sem við höfum,“ segir Grímur.Magnús Hlynur Hreiðarsson Umferð Umferðaröryggi Lögreglumál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum úr sextán umferðarteljurum á þjóðvegi eitt hefur umferð um Suðurlandsveg aukist langmest upp á síðkastið enda mikill fjöldi ferðamanna, sem sækir Suðurland heim og ekur þá Suðurlandsveginn á sinni ferð. Lögreglan á Suðurlandi hefur sett sér það markmið að vera með mjög gott eftirlit á vegunum í sumar. Grímur Hergeirsson er lögreglustjóri á Suðurlandi. „Já, já, við reynum að skipuleggja okkur vinnu þannig að við getum sinnt okkar hlutverki í þessu umhverfi, sem við erum í dag, bæði á Suðurlandi og víðar. Það er gríðarleg aukning á umferð og fjölgun ferðamanna og það er í mörg horn að lýta.Umferðarteljarar Vegagerðarinnar sýna mikla aukningu á umferð um Suðurlandsveg núna síðustu mánuði þannig að við þurfum að vera á tánum,“ segir Grímur. Umferð hefur aukist og aukist á Suðurlandi á síðustu mánuðum.Aðsend Og Grímur lofar góðu umferðareftirliti lögreglu í sumar. „Já, það verður mjög öflugt eftirlit hjá okkur á Suðurlandi í allt sumar, mjög sýnilegt og virkt umferðareftirlit, sem víðast.“ „Ég hef mannskap og peninga en ég gæti alveg notað fleiri og meiri peninga, það er auðvitað alltaf þannig en við nýtum vel það sem við höfum,“ segir Grímur.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Umferð Umferðaröryggi Lögreglumál Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Fleiri fréttir Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Sjá meira