Segir aðeins þau hlutlausu hafa skemmt sér yfir fótbolta Ten Hag Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2024 07:01 Erik ten Hag fer yfir málin mðe Bruno Fernandes á Wembley. Getty Images/Richard Heathcote Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, hélt því nýverið fram að lið hans væri eitt það skemmtilegasta, og þróttmesta, áhorfs í ensku úrvalsdeild karla. Stenst sú staðhæfing ef tölfræði síðustu 10 leikja er skoðuð? Eftir að Man United gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Burnley nýverið þá gerði Ten Hag hvað hann gat til að verja sína menn. Sagði hann liðið skemmtilegt og þróttmikið, að leikmenn hans spili af mikilli ákefð. Jon Mackenzie hjá The Athletic ákvað að kafa ofan í þessa staðhæfingu Hollendingsins og sjá hvort hún standist. Í myndbandinu hér að neðan kemur meðal annars fram: Man Utd hefur átt 15.5 skot að meðaltali í leik undanfarna tíu leiki. Það er örlítið hærra en meðaltal deildarinnar sem er 14.2 skot í leik. Flest skot Man Utd komu í leikjum gegn liðum í fallbaráttu. Man Utd er með hærra xG (vænt mörk) á skot heldur en andstæðingar sínir þessa tíu leiki. Ekki er þó mikill munur, 0.11 xG hjá Man Utd gegn 0.10 xG hjá andstæðingum sínum. Ef vítaspyrnurnar sem Man Utd hefur fengið á þeim tíma eru teknar út fellur xG liðsins niður í 0.8. Man Utd hefur fengið á sig fleiri skot en þeir hafa sjálfir átt á þessum tíma. Að meðaltali fær liðið á sig 21.8 skot í leik. Erik ten Hag has said Manchester United are one of the most entertaining teams in the Premier League. So, is he right? pic.twitter.com/4H4oD8uy8S— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 „Að setja samasemmerki á milli fótbolta sem er skemmtilegt að horfa á og fjölda færa sem lið hefur skapað sér er persónubundin ákvörðun. Samkvæmt þeirri mælistiku eru það þó aðeins hlutlausir sem hafa skemmt sér yfir fótboltanum sem Ten Hag hefur boðið upp á síðustu tíu leiki,“ segir Mackenzie að lokum. Man United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig að loknum 34 leikjum. Liðið á ekki möguleika á að ná Aston Villa sem situr í 4. sæti. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira
Eftir að Man United gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Burnley nýverið þá gerði Ten Hag hvað hann gat til að verja sína menn. Sagði hann liðið skemmtilegt og þróttmikið, að leikmenn hans spili af mikilli ákefð. Jon Mackenzie hjá The Athletic ákvað að kafa ofan í þessa staðhæfingu Hollendingsins og sjá hvort hún standist. Í myndbandinu hér að neðan kemur meðal annars fram: Man Utd hefur átt 15.5 skot að meðaltali í leik undanfarna tíu leiki. Það er örlítið hærra en meðaltal deildarinnar sem er 14.2 skot í leik. Flest skot Man Utd komu í leikjum gegn liðum í fallbaráttu. Man Utd er með hærra xG (vænt mörk) á skot heldur en andstæðingar sínir þessa tíu leiki. Ekki er þó mikill munur, 0.11 xG hjá Man Utd gegn 0.10 xG hjá andstæðingum sínum. Ef vítaspyrnurnar sem Man Utd hefur fengið á þeim tíma eru teknar út fellur xG liðsins niður í 0.8. Man Utd hefur fengið á sig fleiri skot en þeir hafa sjálfir átt á þessum tíma. Að meðaltali fær liðið á sig 21.8 skot í leik. Erik ten Hag has said Manchester United are one of the most entertaining teams in the Premier League. So, is he right? pic.twitter.com/4H4oD8uy8S— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) April 29, 2024 „Að setja samasemmerki á milli fótbolta sem er skemmtilegt að horfa á og fjölda færa sem lið hefur skapað sér er persónubundin ákvörðun. Samkvæmt þeirri mælistiku eru það þó aðeins hlutlausir sem hafa skemmt sér yfir fótboltanum sem Ten Hag hefur boðið upp á síðustu tíu leiki,“ segir Mackenzie að lokum. Man United er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 54 stig að loknum 34 leikjum. Liðið á ekki möguleika á að ná Aston Villa sem situr í 4. sæti.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Sjá meira