Grindvíkingar borgi allt að þriðjungi hærri leigu en aðrir Árni Sæberg skrifar 3. maí 2024 10:10 Á höfuðborgarsvæðinu er munurinn mestur í Hafnarfirði og Garðabæ. Vísir/Vilhelm Leigjendur sem þegið hafa sértækan húsnæðisstuðning vegna atburðanna í Grindavík greiða að meðaltali 13 til 22 þúsund krónum hærri leigu í hverjum mánuði en aðrir leigjendur í sambærilegu húsnæði. Á Suðurlandi er greiða Grindvíkingar að meðallagi 32 prósent hærri leigu en aðrir. Í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar segir að þetta komi fram í upplýsingum úr Leiguskrá HMS. Þar segir að í kjölfar atburðarásar í Grindavík á síðasta ári hafi HMS úthlutað sértækan húsnæðisstuðning til Grindvíkinga til að verða sér úti um leiguhúsnæði. Styrkurinn fari eftir fjölda heimilismanna og geti numið allt að 352 þúsund krónum á mánuði. Einn af hverjum fimm nýtir leigutorgið Í desember síðastliðnum hafi stjórnvöld opnað leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur sem átti að hjálpa þeim að finna tímabundið leiguhúsnæði. Frá opnun hafi rúmlega 200 leigusamningar verið gerðir í gegnum leigutorgið, en það samsvari einungis um 22 prósentum af heildarfjölda leigusamninga til Grindvíkinga. Um 880 heimili hafi fengið húsnæðisstyrkinn frá nóvember á síðasta ári, en þar af séu um 520 þeirra í leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar að auki séu um 270 heimili í leiguíbúðum á Suðurnesjum og 90 heimili í leiguíbúðum annars staðar á landinu. Þriðjungi hærra á Suðurlandi Í tilkynningu HMS segir að á ákveðnum svæðum sé leiguverð að meðaltali tuttugu prósent hærra en á almennum leigumarkaði. Mestur sé munurinn á Suðurlandi, þar sem Grindvíkingar borgi að meðaltali 32 prósent hærri leigu, og í Hafnarfirði og Garðabæ, þar sem munurinn nemi 28 prósentum. Um 880 heimili hafa fengið húsnæðisstyrkinn frá nóvember á síðasta ári, en þar af eru um 520 þeirra í leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar að auki eru um 270 heimili í leiguíbúðum á Suðurnesjum og 90 heimili í leiguíbúðum annars staðar á landinu. Líka hærri leiga miðað við stærð Þá sýni leiguskráin að Grindvíkingar greiða hærri leigu í öllum stærðarflokkum húsnæðis, en munurinn á milli Grindvíkinga og annarra leigjenda í Leiguskrá sé að meðaltali sjö til tólf prósent. Því greiði Grindvíkingar að meðaltali hærri leigu en aðrir leigjendur fyrir sambærilegar íbúðir. Munurinn í greiddri leigu sé nokkuð jafn á milli stærðarflokka, en hann nemi að meðaltali 13 til 22 þúsund krónum. Hann sé mestur hjá tveggja herbergja íbúðum, en minnstur hjá fjögurra herbergja íbúðum. Leigumarkaður Húsnæðismál Grindavík Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Í tilkynningu á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunnar segir að þetta komi fram í upplýsingum úr Leiguskrá HMS. Þar segir að í kjölfar atburðarásar í Grindavík á síðasta ári hafi HMS úthlutað sértækan húsnæðisstuðning til Grindvíkinga til að verða sér úti um leiguhúsnæði. Styrkurinn fari eftir fjölda heimilismanna og geti numið allt að 352 þúsund krónum á mánuði. Einn af hverjum fimm nýtir leigutorgið Í desember síðastliðnum hafi stjórnvöld opnað leigutorg fyrir íbúa Grindavíkur sem átti að hjálpa þeim að finna tímabundið leiguhúsnæði. Frá opnun hafi rúmlega 200 leigusamningar verið gerðir í gegnum leigutorgið, en það samsvari einungis um 22 prósentum af heildarfjölda leigusamninga til Grindvíkinga. Um 880 heimili hafi fengið húsnæðisstyrkinn frá nóvember á síðasta ári, en þar af séu um 520 þeirra í leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar að auki séu um 270 heimili í leiguíbúðum á Suðurnesjum og 90 heimili í leiguíbúðum annars staðar á landinu. Þriðjungi hærra á Suðurlandi Í tilkynningu HMS segir að á ákveðnum svæðum sé leiguverð að meðaltali tuttugu prósent hærra en á almennum leigumarkaði. Mestur sé munurinn á Suðurlandi, þar sem Grindvíkingar borgi að meðaltali 32 prósent hærri leigu, og í Hafnarfirði og Garðabæ, þar sem munurinn nemi 28 prósentum. Um 880 heimili hafa fengið húsnæðisstyrkinn frá nóvember á síðasta ári, en þar af eru um 520 þeirra í leiguíbúðum á höfuðborgarsvæðinu. Þar að auki eru um 270 heimili í leiguíbúðum á Suðurnesjum og 90 heimili í leiguíbúðum annars staðar á landinu. Líka hærri leiga miðað við stærð Þá sýni leiguskráin að Grindvíkingar greiða hærri leigu í öllum stærðarflokkum húsnæðis, en munurinn á milli Grindvíkinga og annarra leigjenda í Leiguskrá sé að meðaltali sjö til tólf prósent. Því greiði Grindvíkingar að meðaltali hærri leigu en aðrir leigjendur fyrir sambærilegar íbúðir. Munurinn í greiddri leigu sé nokkuð jafn á milli stærðarflokka, en hann nemi að meðaltali 13 til 22 þúsund krónum. Hann sé mestur hjá tveggja herbergja íbúðum, en minnstur hjá fjögurra herbergja íbúðum.
Leigumarkaður Húsnæðismál Grindavík Mest lesið Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira