„Þetta var eins og handboltaleikur“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 14. maí 2024 21:15 Guðni Eiríksson, þjálfari FH. vísir/Hulda Margrét FH tapaði í kvöld gegn Stjörnunni á Samsungvellinum í Garðabæ. Eftir ótrúlegar upphafsmínútur þar sem staðan var 4-1 eftir korter fyrir heimakonum þá bitu Hafnfirðingar frá sér í síðari hálfleik og náðu að minnka muninn niður í eitt mark. Lokatölur 4-3. „Ég veit það ekki. Þetta var eins og handboltaleikur. Ég þarf bara að skoða það nánar áður en ég tjái mig um þann kafla. Við þurfum að skoða betur þennan kafla sem var eitthvað skrítinn. En heilt yfir, skrítið að segja það, þá er ég ánægður með stelpurnar,“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, aðspurður hvað hafi gengið á í upphafi leiks. Guðni segist hafa stappað stálinu í sitt lið í hálfleik. „Það er ekkert grín að fara inn í klefa að tapa 4-1 og margir sem hefðu kastað inn handklæðinu, við gerðum það svo sannarlega ekki og herjuðum á Stjörnuna allan seinni hálfleikinn. Með smá heppni hefðum við getað jafnað leikinn.“ En hvað var það sem vantaði upp á til þess að ná í stig að mati Guðna? „Ég hugsa að það séu þessar sex eða sjö mínútur, þessi kafli í fyrri hálfleik sem var skrítinn. Ég get ekki alveg kastað hendur á það hvað það var. Þó ég sé með einhverjar hugmyndir í kollinum. Það er svona það sem gerir það að verkum og leggur grunninn að því af hverju við töpum leiknum.“ Guðni lítur þó á björtu hliðarnar eftir tapið í kvöld. „Skrítið að segja það þá er ég ótrúlega ánægður með margt í þessum leik. Það voru mörk í honum og hann var skemmtilegur, örugglega gaman að horfa á hann, skemmtilegri en síðasti leikur hjá okkur. Núna finnst mér við hafa einhvern grunn til að byggja ofan á og við erum á þeim stað í dag að við munum taka þennan leik og byggja ofan á hann.“ Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira
„Ég veit það ekki. Þetta var eins og handboltaleikur. Ég þarf bara að skoða það nánar áður en ég tjái mig um þann kafla. Við þurfum að skoða betur þennan kafla sem var eitthvað skrítinn. En heilt yfir, skrítið að segja það, þá er ég ánægður með stelpurnar,“ sagði Guðni Eiríksson, þjálfari FH, aðspurður hvað hafi gengið á í upphafi leiks. Guðni segist hafa stappað stálinu í sitt lið í hálfleik. „Það er ekkert grín að fara inn í klefa að tapa 4-1 og margir sem hefðu kastað inn handklæðinu, við gerðum það svo sannarlega ekki og herjuðum á Stjörnuna allan seinni hálfleikinn. Með smá heppni hefðum við getað jafnað leikinn.“ En hvað var það sem vantaði upp á til þess að ná í stig að mati Guðna? „Ég hugsa að það séu þessar sex eða sjö mínútur, þessi kafli í fyrri hálfleik sem var skrítinn. Ég get ekki alveg kastað hendur á það hvað það var. Þó ég sé með einhverjar hugmyndir í kollinum. Það er svona það sem gerir það að verkum og leggur grunninn að því af hverju við töpum leiknum.“ Guðni lítur þó á björtu hliðarnar eftir tapið í kvöld. „Skrítið að segja það þá er ég ótrúlega ánægður með margt í þessum leik. Það voru mörk í honum og hann var skemmtilegur, örugglega gaman að horfa á hann, skemmtilegri en síðasti leikur hjá okkur. Núna finnst mér við hafa einhvern grunn til að byggja ofan á og við erum á þeim stað í dag að við munum taka þennan leik og byggja ofan á hann.“
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt „Þetta er veikara lið“ Besta-spáin 2025: Leiðin orðin grýttari „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Veturinn eins og best verður á kosið“ Sjá meira