Eigendur Inter í fjárhagskröggum og við það að missa félagið frá sér Ágúst Orri Arnarson skrifar 21. maí 2024 10:01 Steven Zhang, stjórnarformaður Inter, heldur á Scudetto-inum sem vannst árið 2021. Hann lét ekki sjá sig í titilfögnuði liðsins um núliðna helgi. Claudio Villa - Inter/Inter via Getty Images Eigendur Inter Milan virðast ófærir um að endurgreiða neyðarlán sem félagið tók árið 2021. Þeir hafa til klukkan 15 í dag til að endurgreiða 375 milljónir evra, annars fer félagið í hendur bandaríska fjárfestingasjóðsins Oaktree Capital. Suning Holdings, kínversk fyrirtækjasamsteypa, á 68,5 prósent eignarhlut í Inter. Samsteypan hefur verið í miklum fjárhagsörðugleikum síðan heimsfaraldur skall á árið 2020. Árið 2021 fékkst þriggja ára neyðarlán upp á 275 milljónir evra frá bandaríska fjárfestingasjóðnum Oaktree Capital. Að meðtöldum vöxtum stendur Suning frammi fyrir 375 milljón evra skuld. Suning Holdings lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Síðdegis í dag, klukkan 15 á íslenskum tíma, gjaldfellur lánið og Oaktree Capital er frjálst að hefja yfirtöku á félaginu. Það er að því gefnu að Suning takist ekki að tryggja fjármagn fyrir þann tíma, sem þykir að svo komnu mjög ólíklegt. Steven Zhang, stjórnarformaður Inter, hefur reynt eins og hann getur að komast hjá því að missa félagið frá sér. Bæði reyndi hann að selja félagið, án árangus, og hafði einnig lengi verið í viðræðum við Pimco, fjárfestingasjóð í eigu Allianz, um yfirtöku á láninu en þær viðræður virðast nú hafa staðnað og engar frekari fréttir borist. Á sunnudag átti Steven Zhang að að flytja ávarp í titilfögnuði Inter í Sforzeco kastalanum í Mílano en hætti við á síðustu stundu og hefur ekki sést opinberlega síðan. Ítalski boltinn Fjármálafyrirtæki Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Suning Holdings, kínversk fyrirtækjasamsteypa, á 68,5 prósent eignarhlut í Inter. Samsteypan hefur verið í miklum fjárhagsörðugleikum síðan heimsfaraldur skall á árið 2020. Árið 2021 fékkst þriggja ára neyðarlán upp á 275 milljónir evra frá bandaríska fjárfestingasjóðnum Oaktree Capital. Að meðtöldum vöxtum stendur Suning frammi fyrir 375 milljón evra skuld. Suning Holdings lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Síðdegis í dag, klukkan 15 á íslenskum tíma, gjaldfellur lánið og Oaktree Capital er frjálst að hefja yfirtöku á félaginu. Það er að því gefnu að Suning takist ekki að tryggja fjármagn fyrir þann tíma, sem þykir að svo komnu mjög ólíklegt. Steven Zhang, stjórnarformaður Inter, hefur reynt eins og hann getur að komast hjá því að missa félagið frá sér. Bæði reyndi hann að selja félagið, án árangus, og hafði einnig lengi verið í viðræðum við Pimco, fjárfestingasjóð í eigu Allianz, um yfirtöku á láninu en þær viðræður virðast nú hafa staðnað og engar frekari fréttir borist. Á sunnudag átti Steven Zhang að að flytja ávarp í titilfögnuði Inter í Sforzeco kastalanum í Mílano en hætti við á síðustu stundu og hefur ekki sést opinberlega síðan.
Ítalski boltinn Fjármálafyrirtæki Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Enski boltinn Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira