Rodgers kaus NFL fram yfir varaforsetaembættið Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. maí 2024 09:00 Robert F. Kennedy yngri, forsetaframbjóðandi, viðraði þá hugmynd við NFL leikstjórnandann Aaron Rodgers að hann verði varaforsetaefni sitt í komandi forsetakosningum í Bandaríkjunum Vísir/Samsett mynd Forsetaframbjóðandinn Robert F. Kennedy Jr. bauð Aaron Rodgers, leikstjórnanda New York Jets, að slást til liðs við sig í kosningabaráttunni. „Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september. NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Sjá meira
„Mér stóðu tveir möguleikar til boða, hætta og verða varaforsetaefni eða halda áfram að spila. Ég vil halda áfram að spila,“ sagði hinn 40 ára gamli Rodgers. Rodgers undirbýr sig því nú fyrir sitt annað tímabil með Jets, hann missti af öllu síðasta tímabili eftir að hafa slitið hásin strax í fyrsta leikhluta í fyrsta leik. Hann sneri aftur til æfinga undir lok tímabils en var ekki orðinn leikfær áður en því lauk. Jets áttu vonbrigðatímabil enda reiddu þeir sig á Rodgers og sóknarleikurinn án hans olli aðdáendum liðsins vonbrigðum. Hann er meðvitaður um eigin aldur og veit að hann er á síðasta séns hjá stjórnar- og stuðningsmönnum. „Eftir því sem þú eldist, ef þú stendur þig ekki, þá losa þeir sig bara við þig eða fá einhvern annan inn. Það gerðist í Green Bay og ég er nú orðinn nokkrum árum eldri en ég var þá.“ Rodgers var einmitt skipt frá Green Bay Packers til New York Jets árið 2023, aðeins tveimur árum eftir að hann var í fjórða sinn valinn verðmætasti leikmaður deildarinnar. Rodgers hafði leikið með Green Bay allan sinn ferill í NFL og leiddi liðið að Ofurskálinni árið 2010. Fyrsti leikur New York Jets á tímabilinu verður gegn San Francisco 49ers þann 9. september.
NFL Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Fleiri fréttir Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Dagskráin í dag: Körfubolti og bestu lið Skotlands Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Tveir nýliðar í hópi þjóða sem Ísland gæti mætt á EM í Sviss Draumabyrjun hjá Nistelrooy „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ „Er bara ekkert hjarta í liðinu til að klára svona“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Stórkostlegt svar Stólanna gegn toppliðinu Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Uppgjörið: Keflavík - Aþena 74-59 | Meistararnir stungu af í seinni Stórsigur eftir erfiða tíma hjá Barcelona Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir „Við sjáum möguleika þarna“ Fær meira fyrir að tala í hálftíma en fyrir heilt tímabil í WNBA „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Sjá meira