Ganga 111 kílómetra til styrktar börnum í Gasa Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 25. maí 2024 11:51 Strákarnir ferðbúnir í morgunsárið. Aðsend Sex drengir, þeir Benjamín, Erik, Felix, Markús, Stefán og Óðinn lögðu af stað snemma í morgun í 111 kílómetra gönguferð til styrktar börnum á stríðshrjáðu Gasasvæðinu. Gangan mun taka þrjá daga. Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana. Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira
Strákarnir eru allir að útskrifast úr Réttarholtsskóla í vor. Um sjöleytið í morgun lögðu þeir af stað í gönguna og stefna á að ganga 41 kílómeter í dag til Hveragerðis þar sem þeir munu gista. Þá tekur við 29 kílómetra ganga frá Hveragerði til Hagavíkur við Þingvallavatn og svo loks 41 kílómeters ganga alla leið aftur í bæinn. Ætlunin er að þeir klári gönguna í Réttarholtsskóla mánudagskvöldið. Fréttamaður náði tali af Sveinbirni Sveinbjörnssyni, föður eins drengjanna, þar sem hann ók í áttina að Hellisheiði til að ná drengjunum þar sem þeir eru um það bil hálfnaðir með göngu dagsins til að veita þeim örlítið skjól frá veðrunum og heitan mat.„Þeir eru ekki rosalega heppnir með veðrið akkúrat núna. Það er rigning og rok og þoka en hún er fín spáin fyrir seinni partinn í dag og næstu tvo daga. Ég hitti þá í morgun og það gekk mjög vel. Ætli þeir séu ekki að fara að nálgast sextán, sautján kílómetra núna,“ segir Sveinbjörn. Hann segir að gjörningurinn hafi alfarið verið þeirra hugmynd og framkvæmdur af þeirra frumkvæði. Gangan sé lokaverkefni drengjanna í Réttarholtsskóla og verkefnið feli einnig í sér að kynna söfnunina og skrifa um hana. Sveinbjörn segir einnig að söfnunin gangi vel. Þegar séu safnaðar um 150 þúsund krónur. „Tilgangurinn er að safna pening fyrir börnin í Gaza og því væru þeir mjög þakklátir fyrir allan fjárstuðning og að sjálfsögðu alla hvatningu við verkefnið!“ segir á Facebook-síðu yfir verkefnið og þar er einnig hægt að finna upplýsingar um hvernig má styrkja strákana.
Grunnskólar Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Skóla- og menntamál Börn og uppeldi Reykjavík Krakkar Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Sjá meira