Kompany tekinn við Bayern München Valur Páll Eiríksson skrifar 29. maí 2024 15:51 Vincent Kompany skrifar undir í Bæjaralandi. Mynd/Heimasíða Bayern Vincent Kompany hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Bayern München. Hann skrifar undir þriggja ára samning. Kompany er 38 ára gamall Belgi og tekur við liðinu af Thomasi Tuchel. Talið er að Bæjarar greiði fyrra félagi Kompany, Burnley á Englandi, rúmar tíu milljónir punda fyrir þjálfarann. 3️⃣ questions with our new head coach, Vincent Kompany 👋📽️#MiaSanMia pic.twitter.com/sN54Lxlmh9— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) May 29, 2024 Kompany tók við Burnley sumarið 2022 og stýrði liðinu til sigurs í B-deildinni á Englandi á fyrstu leiktíð sinni. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum á nýliðinni leiktíð í úrvalsdeildinni þar sem liðið fór beinustu leið niður aftur. „Það er mér mikill heiður að fá að starfa fyrir þetta félag. Bayern er stofnun í alþjóðlegum fótbolta,“ er haft eftir Kompany í tilkynningu félagsins. Bayern reyndi við þónokkra þjálfarakosti áður en félagið lenti á Belganum. Xabi Alonso, Ralf Rangnick, Julian Nagelsmann og Oliver Glasner höfnuðu allir félaginu. Eftir þær hrakfarir reyndu Bæjarar að fá Tuchel til að vera áfram á stjórastóli án árangurs. Þýski boltinn Tengdar fréttir Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. 29. maí 2024 10:30 Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. 17. maí 2024 11:27 Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. 13. maí 2024 18:01 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Sjá meira
Kompany er 38 ára gamall Belgi og tekur við liðinu af Thomasi Tuchel. Talið er að Bæjarar greiði fyrra félagi Kompany, Burnley á Englandi, rúmar tíu milljónir punda fyrir þjálfarann. 3️⃣ questions with our new head coach, Vincent Kompany 👋📽️#MiaSanMia pic.twitter.com/sN54Lxlmh9— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) May 29, 2024 Kompany tók við Burnley sumarið 2022 og stýrði liðinu til sigurs í B-deildinni á Englandi á fyrstu leiktíð sinni. Það gekk hins vegar allt á afturfótunum á nýliðinni leiktíð í úrvalsdeildinni þar sem liðið fór beinustu leið niður aftur. „Það er mér mikill heiður að fá að starfa fyrir þetta félag. Bayern er stofnun í alþjóðlegum fótbolta,“ er haft eftir Kompany í tilkynningu félagsins. Bayern reyndi við þónokkra þjálfarakosti áður en félagið lenti á Belganum. Xabi Alonso, Ralf Rangnick, Julian Nagelsmann og Oliver Glasner höfnuðu allir félaginu. Eftir þær hrakfarir reyndu Bæjarar að fá Tuchel til að vera áfram á stjórastóli án árangurs.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. 29. maí 2024 10:30 Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. 17. maí 2024 11:27 Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. 13. maí 2024 18:01 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig Sjá meira
Guardiola ráðlagði Bayern að ráða Kompany Bayern München leitaði til Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, áður en félagið fór í viðræður við Vincent Kompany. 29. maí 2024 10:30
Allt í skrúfunni hjá Bæjurum: Tuchel fer eftir allt saman „Þetta er minn síðasti blaðamannafundur hér,“ sagði Thomas Tuchel, stjóri Bayern München, á fundi í morgun. Félagið leitar áfram logandi ljósi að nýjum þjálfara. 17. maí 2024 11:27
Kröfðu Bayern um 100 milljónir fyrir þjálfarann Bayern München leitar enn logandi ljósi að nýjum þjálfara til að taka við stjórnartaumunum í sumar. Crystal Palace á Englandi sendi liðinu skýr skilaboð þegar spurst var fyrir um þjálfara liðsins. 13. maí 2024 18:01