Twitter um langþráðan FH-titil: „Það sem ég elska þetta“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2024 22:12 FH-ingar fagna með stuðningsfólki sínu. vísir/diego Stuðningsmenn FH réðu sér vart fyrir kæti eftir að liðið varð Íslandsmeistari í handbolta karla í kvöld. FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011. Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu. Íslandsmeistarar…Íslandsmeistarar… 🏆🤾🏼Það sem ég elska þetta. Algjörlega geggjað 🤾🏼Áfram FH! 🤍🖤🫶— þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 29, 2024 Heyrði í @aronpalm í dag og spurði hvernig tilfinningin fyrir leiknum væri og hann sagði“Ég seldi upp Varmá á 45 mín, líður eins og Laufey Lín. Ég hef verið verri”Svo skellti hann á. Ég var ekki með neinar áhyggjur í kvöld. FH 🤍🖤— Björn Sverrisson (@bjornsverris) May 29, 2024 Íslandsmeistarar!!!!! Þvílík fegurð!🏆 @FH_Handbolti pic.twitter.com/hqfAFtQ4Q9— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) May 29, 2024 Aron Pálmars að vinna sinn tólfta landsmeistaratitil. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn. Varð þýskur meistari 5x, ungverskur x2 og spænskur x4. Klikkaði hins vegar á að vinna danska.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 29, 2024 Sá stóri kominn aftur heim til Memphis, þar sem hann á að vera.Til hamingju FH , besta liðið vann þetta mót. Risastórt hrós á Steina Arndal og meistara Ása Friðriks sem btw hlýtur að vera ofarlega í Hall of fame í efstu deild á Íslandi. #champs— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 29, 2024 #viðerumFH pic.twitter.com/9j4NPzTRGW— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) May 29, 2024 Vaggan er vöknuð og sá stóri er kominn heim í Kaplakrika #ViðErumFH— Max Koala (@Maggihodd) May 29, 2024 Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Sjá meira
FH vann Aftureldingu, 27-31, í fjórða leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn. FH-ingar unnu einvígið og urðu Íslandsmeistarar í fyrsta sinn síðan 2011. Eins og við mátti búast var gleðin við völd hjá FH-ingum á Twitter enda langþráður titill í höfn. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta frá kvöldinu. Íslandsmeistarar…Íslandsmeistarar… 🏆🤾🏼Það sem ég elska þetta. Algjörlega geggjað 🤾🏼Áfram FH! 🤍🖤🫶— þorgerður katrín (@thorgkatrin) May 29, 2024 Heyrði í @aronpalm í dag og spurði hvernig tilfinningin fyrir leiknum væri og hann sagði“Ég seldi upp Varmá á 45 mín, líður eins og Laufey Lín. Ég hef verið verri”Svo skellti hann á. Ég var ekki með neinar áhyggjur í kvöld. FH 🤍🖤— Björn Sverrisson (@bjornsverris) May 29, 2024 Íslandsmeistarar!!!!! Þvílík fegurð!🏆 @FH_Handbolti pic.twitter.com/hqfAFtQ4Q9— Höllin er úrelt (@Nyjahollstrax) May 29, 2024 Aron Pálmars að vinna sinn tólfta landsmeistaratitil. Fyrsti Íslandsmeistaratitillinn. Varð þýskur meistari 5x, ungverskur x2 og spænskur x4. Klikkaði hins vegar á að vinna danska.— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) May 29, 2024 Sá stóri kominn aftur heim til Memphis, þar sem hann á að vera.Til hamingju FH , besta liðið vann þetta mót. Risastórt hrós á Steina Arndal og meistara Ása Friðriks sem btw hlýtur að vera ofarlega í Hall of fame í efstu deild á Íslandi. #champs— Benedikt Gretarsson (@bennigretars) May 29, 2024 #viðerumFH pic.twitter.com/9j4NPzTRGW— Tómas Wolfgang Meyer (@Meyerinn) May 29, 2024 Vaggan er vöknuð og sá stóri er kominn heim í Kaplakrika #ViðErumFH— Max Koala (@Maggihodd) May 29, 2024
Olís-deild karla FH Afturelding Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Leik lokið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Í beinni: Stjarnan - ÍR | Rifjast upp gamall rígur? Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: ÍR-Grótta 31-26 | ÍR sendi Gróttuna niður í Grillið Janus Daði og félagar slógu PSG út úr Meistaradeildinni Kristján Örn og félagar töpuðu stigi í Íslendingaslag Tryggvi og félagar sendu Ólaf í sumarfrí Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar „Eins og draumur að rætast“ Íslendingalið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Valskonur fá seinni leikinn heima KA kaus að losa sig við þjálfarann Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða