Tískan á körfuboltaleiknum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 30. maí 2024 11:32 Körfuboltaaðdáendur dressuðu sig upp fyrir N1 höllina í gær. SAMSETT Það var gríðarleg stemning og mikil spenna á Hlíðarenda í gær þegar að Valur varð Íslandsmeistari í körfubolta karla eftir sigur á Grindavík. N1 höllin var troðfull af stuðningsmönnum sem margir hverjir nýttu tækifærið til þess að klæða sig upp. Lífið á Vísi tók saman nokkur skemmtileg lúkk frá fólkinu á hliðarlínunni. Tískuvinir! Rapparinn og leikstjórinn Jóhann Kristófer Stefánsson, Joey Christ, skartaði einstakri Prada skyrtu fyrir tilefnið en Jóhann hefur áður ratað inn á lista yfir best klæddu Íslendingana. Högni Egilsson tónlistarmaður klæðist svo Issey Miyake.Anton Brink Guðni Bergsson (til vinstri) valdi ljósgráa peysu yfir hvítan bol og bláar buxur. Þorgrímur Þráinsson virðist klæðast denim on denim ef gallaskyrtan í forgrunni er hans. Ragnhildur Eiríksdóttir, til hægri, er klædd í appelsínugulan og sumarlegan galla með brúna Fendi tösku við.Vísir/Anton Brink Bræðurnir og körfuboltamennirnir Yngvi Guðmundsson, Jón Axel í ljósri stutterma suamrskyrtu og Bragi Þór Guðmundsson í Dior peysu með demant í eyranu.Vísir/Anton Brink Gylfi Þór Sigurðsson valdi ljósa hettupeysu við gallabuxur fyrir leikinn.Vísir/Anton Brink Blátóna fjölskylda! Benedikt Bjarnason í dökkbláu fitti við hvítan og bláan bol, Þóra Margrét Baldvinsdóttir í gallabuxum við ljósan og svartan jakka með mynstraðan klút við og Bjarni Benediktsson í dökkbláu við ljósari bláa skyrtu.Vísir/Anton Brink Breki Logason og Andri Ólafsson báðir í ljósbláum skyrtum. Vísir/Anton Brink Jóhann Alfreð í Les Deux stuttermabol með dökkbláa derhúfu.Vísir/Anton Brink Guðmundur Björnsson til vinstri í dökkbláum jakka við gallabuxur og hvíta skyrtum. Með hækkandi sól fara stuttbuxurnar svo að njóta sín í hinum ýmsu litum.Vísir/Anton Brink Ráðherrarnir Willum Þór Þórsson og Ásmundur Daði Einarsson í bláu! Vísir/Anton Brink Adam Pálsson í ljósblárri skyrtu og vel skartaður með demantshálsmen, armband og hringa.Vísir/Anton Brink Stefán Árni Pálsson og Garðar Örn Arnarson stílhreinir og smart.Vísir/Anton Brink Tíska og hönnun Körfubolti Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Lífið á Vísi tók saman nokkur skemmtileg lúkk frá fólkinu á hliðarlínunni. Tískuvinir! Rapparinn og leikstjórinn Jóhann Kristófer Stefánsson, Joey Christ, skartaði einstakri Prada skyrtu fyrir tilefnið en Jóhann hefur áður ratað inn á lista yfir best klæddu Íslendingana. Högni Egilsson tónlistarmaður klæðist svo Issey Miyake.Anton Brink Guðni Bergsson (til vinstri) valdi ljósgráa peysu yfir hvítan bol og bláar buxur. Þorgrímur Þráinsson virðist klæðast denim on denim ef gallaskyrtan í forgrunni er hans. Ragnhildur Eiríksdóttir, til hægri, er klædd í appelsínugulan og sumarlegan galla með brúna Fendi tösku við.Vísir/Anton Brink Bræðurnir og körfuboltamennirnir Yngvi Guðmundsson, Jón Axel í ljósri stutterma suamrskyrtu og Bragi Þór Guðmundsson í Dior peysu með demant í eyranu.Vísir/Anton Brink Gylfi Þór Sigurðsson valdi ljósa hettupeysu við gallabuxur fyrir leikinn.Vísir/Anton Brink Blátóna fjölskylda! Benedikt Bjarnason í dökkbláu fitti við hvítan og bláan bol, Þóra Margrét Baldvinsdóttir í gallabuxum við ljósan og svartan jakka með mynstraðan klút við og Bjarni Benediktsson í dökkbláu við ljósari bláa skyrtu.Vísir/Anton Brink Breki Logason og Andri Ólafsson báðir í ljósbláum skyrtum. Vísir/Anton Brink Jóhann Alfreð í Les Deux stuttermabol með dökkbláa derhúfu.Vísir/Anton Brink Guðmundur Björnsson til vinstri í dökkbláum jakka við gallabuxur og hvíta skyrtum. Með hækkandi sól fara stuttbuxurnar svo að njóta sín í hinum ýmsu litum.Vísir/Anton Brink Ráðherrarnir Willum Þór Þórsson og Ásmundur Daði Einarsson í bláu! Vísir/Anton Brink Adam Pálsson í ljósblárri skyrtu og vel skartaður með demantshálsmen, armband og hringa.Vísir/Anton Brink Stefán Árni Pálsson og Garðar Örn Arnarson stílhreinir og smart.Vísir/Anton Brink
Tíska og hönnun Körfubolti Subway-deild karla Valur UMF Grindavík Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira