„Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2024 18:26 Úr leiknum í Ried í dag. getty/Severin Aichbauer Tilfinningarnar voru blendnar hjá Þorsteini Halldórssyni, þjálfara íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, eftir jafnteflið við Austurríki, 1-1, í undankeppni EM 2025 í dag. Bæði mörk leiksins komu úr vítaspyrnum. Sarah Puntigam kom Austurríki yfir á 26. mínútu en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði fjórtán mínútum fyrir leikslok. „Við komum til baka og þurftum að hafa fyrir því. Mér fannst við skapa allan tímann, líklegri til að skora þótt þær hafi verið meira með boltann á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög góður, við sköpuðum opnari færi og í lokin hefðum við viljað skora,“ sagði Þorsteinn í samtali við RÚV eftir leikinn. „Þetta er bara spurning um að halda áfram. Við þurfum að spila næsta leik vel líka. Hann verður erfiður en mér fannst við sýna það í dag að við eigum að geta unnið þær á þriðjudaginn.“ Þorsteinn var spurður út í klúðrið við skýrslugerð sem varð til þess að Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir gátu ekki tekið þátt í leiknum í dag. „Það eru bara mannleg mistök hjá starfsmanni Knattspyrnusambandsins,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki hvaða starfsmaður þetta væri. „Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir. Við erum öll mannleg. Þannig er það bara. Auðvitað hjálpaði þetta okkur ekkert en mannleg mistök verða í lífinu,“ sagði Þorsteinn. „Við ræddum við leikmennina og allt það. Við getum ekkert gert og það er ekki hægt að breyta einu eða neinu.“ Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Bæði mörk leiksins komu úr vítaspyrnum. Sarah Puntigam kom Austurríki yfir á 26. mínútu en Glódís Perla Viggósdóttir jafnaði fjórtán mínútum fyrir leikslok. „Við komum til baka og þurftum að hafa fyrir því. Mér fannst við skapa allan tímann, líklegri til að skora þótt þær hafi verið meira með boltann á köflum, sérstaklega í fyrri hálfleik. Mér fannst seinni hálfleikurinn mjög góður, við sköpuðum opnari færi og í lokin hefðum við viljað skora,“ sagði Þorsteinn í samtali við RÚV eftir leikinn. „Þetta er bara spurning um að halda áfram. Við þurfum að spila næsta leik vel líka. Hann verður erfiður en mér fannst við sýna það í dag að við eigum að geta unnið þær á þriðjudaginn.“ Þorsteinn var spurður út í klúðrið við skýrslugerð sem varð til þess að Kristín Dís Árnadóttir og Selma Sól Magnúsdóttir gátu ekki tekið þátt í leiknum í dag. „Það eru bara mannleg mistök hjá starfsmanni Knattspyrnusambandsins,“ sagði Þorsteinn sem vildi ekki hvaða starfsmaður þetta væri. „Mannleg mistök geta alltaf komið fyrir. Við erum öll mannleg. Þannig er það bara. Auðvitað hjálpaði þetta okkur ekkert en mannleg mistök verða í lífinu,“ sagði Þorsteinn. „Við ræddum við leikmennina og allt það. Við getum ekkert gert og það er ekki hægt að breyta einu eða neinu.“
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Tengdar fréttir Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Einkunnir Íslands: Glódís dró vagninn í Austurríki Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli er liðið heimsótti Austurríki í undankeppni EM í dag. 31. maí 2024 18:19