Nökkvi mætti Messi í markaleik í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 09:00 Lionel Messi náði í boltann í marknetið eftir eitt marka Inter Miami í nótt. AP/Rebecca Blackwell Nökkvi Þeyr Þórisson lék með St. Louis City í nótt þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Lionel Messi og félaga í Inter Miami. Messi var meðal markaskorara Miami en þetta var síðasti leikur Argentínumannsins í bili því hann er á leið í landliðsverkefni. Framundan er Suðurameríkukeppnin, Copa America, fyrst undirbúningsleikir og svo keppnin sjálf. Jordi Alba bjargaði stigi fyrir Inter Miami þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 85. mínútu. JORDI ALBA NOS DA EL EMPATE 😤 pic.twitter.com/ygFcTlKYnJ— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 2, 2024 St. Louis komst þrisvar yfir í leiknum þar á meðal í fyrsta sinn strax á fimmtándu mínútu. Messi hafði jafnaði metin á 25. mínútu eftir undirbúning Alba en St. Louis komst aftur yfir á 41. mínútu. Nökkvi Þeyr Þórisson í leik með St. Louis City.Getty/Bill Barrett Luis Suárez skoraði mark fyrir bæði lið, fyrst í rétt mark í uppbótatíma fyrri hálfleiks þegar hann jafnaði í 2-2 eftir undirbúning frá Alba og Messi. Suárez kom hins vegar St. Louis aftur yfir með því að setja boltann óvart í eigið mark á 68. mínútu. Þannig var staðan þar til að Alba jafnaði fimm mínútum fyrr leikslok. Nökkvi Þeyr kom inn á sem varamaður á 82. mínútu leiksins en St. Louis var þá 3-2 yfir. Se conocen de memoria 🤩Jordi ➡️ Messi ✨ pic.twitter.com/RwOOygRDvO— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 2, 2024 Messi og Suárez voru báðir að skora sitt tólfta mark í MLS-deildinni á þessu tímabili og eru þeir næstir á eftir þeim Cristian Arango hjá Real Salt Lake og Christian Benteke hjá D.C. United sem eru markahæstir með þrettán mörk. Miami er með tveggja stiga forskot á toppi Austurdeildarinnar. Liðið gæti verið án Messi í næstu fimm leikjum sínum. Dagur Dan Þórhallsson kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar lið hans Orlando City tapaði 1-0 á útivelli á móti New York Red Bulls. Staðan var orðin 1-0 þegar Dagur var sendur inn á völlinn. Orlando City er í ellefta sæti í Austurdeildinni en St. Louis City er í ellefta sætinu í Vesturdeildinni. Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Messi var meðal markaskorara Miami en þetta var síðasti leikur Argentínumannsins í bili því hann er á leið í landliðsverkefni. Framundan er Suðurameríkukeppnin, Copa America, fyrst undirbúningsleikir og svo keppnin sjálf. Jordi Alba bjargaði stigi fyrir Inter Miami þegar hann skoraði jöfnunarmarkið á 85. mínútu. JORDI ALBA NOS DA EL EMPATE 😤 pic.twitter.com/ygFcTlKYnJ— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 2, 2024 St. Louis komst þrisvar yfir í leiknum þar á meðal í fyrsta sinn strax á fimmtándu mínútu. Messi hafði jafnaði metin á 25. mínútu eftir undirbúning Alba en St. Louis komst aftur yfir á 41. mínútu. Nökkvi Þeyr Þórisson í leik með St. Louis City.Getty/Bill Barrett Luis Suárez skoraði mark fyrir bæði lið, fyrst í rétt mark í uppbótatíma fyrri hálfleiks þegar hann jafnaði í 2-2 eftir undirbúning frá Alba og Messi. Suárez kom hins vegar St. Louis aftur yfir með því að setja boltann óvart í eigið mark á 68. mínútu. Þannig var staðan þar til að Alba jafnaði fimm mínútum fyrr leikslok. Nökkvi Þeyr kom inn á sem varamaður á 82. mínútu leiksins en St. Louis var þá 3-2 yfir. Se conocen de memoria 🤩Jordi ➡️ Messi ✨ pic.twitter.com/RwOOygRDvO— Inter Miami CF (@InterMiamiCF) June 2, 2024 Messi og Suárez voru báðir að skora sitt tólfta mark í MLS-deildinni á þessu tímabili og eru þeir næstir á eftir þeim Cristian Arango hjá Real Salt Lake og Christian Benteke hjá D.C. United sem eru markahæstir með þrettán mörk. Miami er með tveggja stiga forskot á toppi Austurdeildarinnar. Liðið gæti verið án Messi í næstu fimm leikjum sínum. Dagur Dan Þórhallsson kom inn á sem varamaður í hálfleik þegar lið hans Orlando City tapaði 1-0 á útivelli á móti New York Red Bulls. Staðan var orðin 1-0 þegar Dagur var sendur inn á völlinn. Orlando City er í ellefta sæti í Austurdeildinni en St. Louis City er í ellefta sætinu í Vesturdeildinni.
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira