Mbappe búinn að skrifa undir hjá Real Madrid Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2024 14:27 Kylian Mbappe spilar með Real Madrid á næstu leiktíð. Getty/Arturo Holmes Verst geymda leyndarmál fótboltans er nú endanlega komið fram í dagsljósið. Kylian Mbappe hefur skrifað undir samning við spænska stórliðið Real Madrid. Evrópskir fjölmiðlar segja frá þessu. Mbappe kemur til Real á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Paris Saint-Germain rennur úr 30. júní næstkomandi. Mbappe hefði gert munnlegt samkomulag við Real Madrid í febrúar og tilkynnti það síðan í maí að hann myndi yfirgefa París um leið og samningur hans kláraðist. Kylian Mbappe has signed a contract with Real Madrid.He will join on a free transfer.In full ⤵️ pic.twitter.com/sj78cIz7Ff— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2024 Breska ríkisútvarpið segir að búist sé við að Real Madrid tilkynni um samninginn í næstu viku. Leikmaðurinn verður síðan kynntur formlega á Bernabeu eftir Evrópumótið í Þýskalandi þar sem Mbappe verður í aðalhlutverki með franska landsliðinu. Real Madrid tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í gær og er nú að fá til sín enn allra besta fótboltamann heims. Mbappe hefur skorað flest mörk allra í sögu PSG eða 256 talsins en hann kom til félagsins frá Mónakó árið 2017. Samingur Mbappe við Real Madrid er til ársins 2029 og BBC segir að hann fái fimmtán miljónir evra í árslaun auk fimmtán milljónum í undirskriftarbónus sem verður skipt niður á fimm ár. Fimmtán milljónir evra eru meira en 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. 🚨⚪️ Kylian Mbappé to Real Madrid, HERE WE GO! Every document has been signed, sealed and completed.Real Madrid, set to announce Mbappé as new signing next week after winning the Champions League.Mbappé made his decision in February; he can now be considered new Real player. pic.twitter.com/MMqEp1C0pK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 2, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira
Mbappe kemur til Real á frjálsri sölu þar sem samningur hans við Paris Saint-Germain rennur úr 30. júní næstkomandi. Mbappe hefði gert munnlegt samkomulag við Real Madrid í febrúar og tilkynnti það síðan í maí að hann myndi yfirgefa París um leið og samningur hans kláraðist. Kylian Mbappe has signed a contract with Real Madrid.He will join on a free transfer.In full ⤵️ pic.twitter.com/sj78cIz7Ff— BBC Sport (@BBCSport) June 2, 2024 Breska ríkisútvarpið segir að búist sé við að Real Madrid tilkynni um samninginn í næstu viku. Leikmaðurinn verður síðan kynntur formlega á Bernabeu eftir Evrópumótið í Þýskalandi þar sem Mbappe verður í aðalhlutverki með franska landsliðinu. Real Madrid tryggði sér sigur í Meistaradeildinni í gær og er nú að fá til sín enn allra besta fótboltamann heims. Mbappe hefur skorað flest mörk allra í sögu PSG eða 256 talsins en hann kom til félagsins frá Mónakó árið 2017. Samingur Mbappe við Real Madrid er til ársins 2029 og BBC segir að hann fái fimmtán miljónir evra í árslaun auk fimmtán milljónum í undirskriftarbónus sem verður skipt niður á fimm ár. Fimmtán milljónir evra eru meira en 2,2 milljarðar í íslenskum krónum. 🚨⚪️ Kylian Mbappé to Real Madrid, HERE WE GO! Every document has been signed, sealed and completed.Real Madrid, set to announce Mbappé as new signing next week after winning the Champions League.Mbappé made his decision in February; he can now be considered new Real player. pic.twitter.com/MMqEp1C0pK— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 2, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Sjá meira