Aldrei verið minna af sykri í íslensku Pepsí Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 6. júní 2024 07:01 Sykurmagnið í Pepsí hefur verið minnkað jafnt og þétt. EPA-EFE/MAXIM SHIPENKOV Íslenskir neytendur hafa fundið fyrir því nýverið að minni sykur er í venjulegu Pepsí en áður. Þess í stað hafa verið sett sætuefni í staðinn, neytendum til mismikillar gleði. Ölgerðin segir ákall hafa verið eftir minna sykurmagni í drykknum. „Það var í ágúst 2022, eða fyrir rétt tæplega tveimur árum síðan, sem PepsiCo ákvað breytingar á uppskriftinni að Pepsi og Ölgerðin tilkynnti opinberlega um, en hún var gerð í samræmi við stefnu PepsiCo og auknar kröfur neytenda um minna sykurmagn,“ segir í skriflegu svari Ölgerðarinnar til Vísis. Tilefnið eru ábendingar til fréttastofu frá aðdáendum gosdrykksins heimsfræga um að gervisætindi séu nú til staðar á innihaldslista drykkjarins, sætuefni líkt og asesúlfam og súkralósi. Einn sem hafði samband við fréttastofu sagðist hafa drukkið drykkinn um margra ára skeið en sagðist ekki vilja sjá hann eftir breytingarnar. Sykurmagnið nú í fimm grömmum Þá er rætt um breytingarnar í Facebook hópnum Nammitips. Athygli er vakin á því að nú sé gervisykur í Pepsíinu og segist málshefjandi hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar hún opnaði sína dós af drykknum. Í svörum Ölgerðarinnar til Vísis vegna málsins kemur fram að fyrst hafi sykurmagnið í Pepsí verið minnkað í febrúar í fyrra. „Og var þá m.a. farið niður í 7 grömm af sykri í hverjum 100 ml og síðar var næsta skref tekið og nú eru tæp 5 grömm af sykri í hverjum 100 ml, aðeins 59 kaloríur í hverri dós, en sætuefnin eru svipuð, en ekki alveg eins og í Pepsi Max.“ Neytendur Drykkir Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira
„Það var í ágúst 2022, eða fyrir rétt tæplega tveimur árum síðan, sem PepsiCo ákvað breytingar á uppskriftinni að Pepsi og Ölgerðin tilkynnti opinberlega um, en hún var gerð í samræmi við stefnu PepsiCo og auknar kröfur neytenda um minna sykurmagn,“ segir í skriflegu svari Ölgerðarinnar til Vísis. Tilefnið eru ábendingar til fréttastofu frá aðdáendum gosdrykksins heimsfræga um að gervisætindi séu nú til staðar á innihaldslista drykkjarins, sætuefni líkt og asesúlfam og súkralósi. Einn sem hafði samband við fréttastofu sagðist hafa drukkið drykkinn um margra ára skeið en sagðist ekki vilja sjá hann eftir breytingarnar. Sykurmagnið nú í fimm grömmum Þá er rætt um breytingarnar í Facebook hópnum Nammitips. Athygli er vakin á því að nú sé gervisykur í Pepsíinu og segist málshefjandi hafa orðið fyrir miklum vonbrigðum þegar hún opnaði sína dós af drykknum. Í svörum Ölgerðarinnar til Vísis vegna málsins kemur fram að fyrst hafi sykurmagnið í Pepsí verið minnkað í febrúar í fyrra. „Og var þá m.a. farið niður í 7 grömm af sykri í hverjum 100 ml og síðar var næsta skref tekið og nú eru tæp 5 grömm af sykri í hverjum 100 ml, aðeins 59 kaloríur í hverri dós, en sætuefnin eru svipuð, en ekki alveg eins og í Pepsi Max.“
Neytendur Drykkir Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sektuð fyrir að segjast vera best Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Lykilatriði að nota alltaf sama kortið til að greiða fargjaldið Verð á raforku rokið upp um tugi prósenta á einu ári Hægt að borga með korti í strætó Drekinn og King Kong fá á baukinn fyrir að auglýsa nikótínvörur Loka verslun í Smáralind Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur „Gamla góða“ Cocoa Puffsið aftur í verslanir Bilun hjá Símanum Freyju og Góu blöskrar ummæli frá Nóa Siríus ÁTVR hafi haldið dýrari og sterkari bjór að neytendum Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Dominos hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Gæðin að batna og nóg af klementínum eftir helgi Flóðin á Spáni hafa áhrif á jólahefð Íslendinga Fékk 542 þúsund króna rukkun fyrir hreindýrakjötið Sektuð vegna fullyrðinga um aukinn hárvöxt og minni hrukkur EasyJet lengir flugtímabil frá London til Akureyrar Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Sjá meira