Fær starfið til frambúðar eftir fimm leiki án ósigurs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 6. júní 2024 15:00 Sabrina náði vel til leikmanna liðsins á þeim stutta tíma sem hún þjálfaði liðið á síðustu leiktíð. FC Ingolstadt 04 Sabrina Wittmann hefur verið ráðin aðalþjálfari þýska 3. deildarliðsins Ingolstadt eftir frábæran árangur sem bráðabirgðaþjálfari þess undir lok tímabilsins. Hin 32 ára gamla Sabrina tók við karlaliðið Ingolstadt í maí á þessu ári og fór liðið fimm leiki án ósigurs undir hennar stjórn. Nú hefur „bráðabirgða“ forskeytið verið tekið af og hefur Sabrina verið ráðin aðalþjálfari liðsins. Sabrina #Wittmann is our new head coach! 👊⚫️🔴 pic.twitter.com/vyngP94fde— FC Ingolstadt 04_EN (@Schanzer_EN) June 5, 2024 Ivo Grlic, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, sagði jákvæð viðbrögð leikmanna hópsins og árangur liðsins undir hennar stjórn hafa sýnt að hún væri rétti aðilinn í starfið. „Ég er mjög stolt af því sem ég hef áorkað og stefni á að halda vegferðinni áfram. Þá þakka ég Ivo og Didi Biersdorfer (framkvæmdastjóra félagsins) fyrir traustið sem þeir hafa sýnt mér,“ sagði Sabrina í viðtali eftir að ráðningin var opinberuð. Sabrina er til þessa eina konan sem hefur verið aðalþjálfari atvinnumanna liðs karla megin en Marie-Louise Eta er aðstoðarþjálfari Union Berlín í efstu deild. Hún stýrði liðinu tímabundið þegar liðið var í leit að nýjum aðalþjálfara á síðustu leiktíð. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Sjá meira
Hin 32 ára gamla Sabrina tók við karlaliðið Ingolstadt í maí á þessu ári og fór liðið fimm leiki án ósigurs undir hennar stjórn. Nú hefur „bráðabirgða“ forskeytið verið tekið af og hefur Sabrina verið ráðin aðalþjálfari liðsins. Sabrina #Wittmann is our new head coach! 👊⚫️🔴 pic.twitter.com/vyngP94fde— FC Ingolstadt 04_EN (@Schanzer_EN) June 5, 2024 Ivo Grlic, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, sagði jákvæð viðbrögð leikmanna hópsins og árangur liðsins undir hennar stjórn hafa sýnt að hún væri rétti aðilinn í starfið. „Ég er mjög stolt af því sem ég hef áorkað og stefni á að halda vegferðinni áfram. Þá þakka ég Ivo og Didi Biersdorfer (framkvæmdastjóra félagsins) fyrir traustið sem þeir hafa sýnt mér,“ sagði Sabrina í viðtali eftir að ráðningin var opinberuð. Sabrina er til þessa eina konan sem hefur verið aðalþjálfari atvinnumanna liðs karla megin en Marie-Louise Eta er aðstoðarþjálfari Union Berlín í efstu deild. Hún stýrði liðinu tímabundið þegar liðið var í leit að nýjum aðalþjálfara á síðustu leiktíð.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Handbolti Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Ágúst tekur við af Óskari hjá Val Handbolti Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum Fótbolti „Þessi strákur er bara algjört grín“ Sport „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Fótbolti Fleiri fréttir San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Utan vallar: Tilviljanirnar verða vart ótrúlegri | Ég skammaðist mín Tóku mynd af sér með Ronaldo eftir stórt tap: „Af hverju er það ekki í lagi?“ Ekki útlit fyrir breytingar á hópnum fyrir stórleikinn gegn Wales Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Frakkar lögðu Ítali í Mílanó Haaland með þrennu og Norðmenn efstir Lærisveinar Heimis teknir í kennslustund á Wembley Góður sigur U21-árs strákanna á Spáni Glódís kom Bæjurum á bragðið með hörkuskalla Mætti með myndabók af íslensku leikmönnunum á flugvöllinn Meiddi sig eftir misheppnað siuu fagn Birkir Valur yfirgefur HK Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Sjá meira