Segir Bayern hafa náð samkomulagi við lykilmann Leverkusen Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. júní 2024 09:31 Jonathan Tah í leik með Þýskalandi. EPA-EFE/CHRISTOPHER NEUNDORF Það virðist næsta víst að miðvörðurinn Jonathan Tah færi sig um set frá Þýskalandsmeisturum Bayer Leverkusen til Bayern München. Það mátti búast því að leikmenn Leverkusen yrðu eftirsóttir í sumar en liðið fór taplaust í gegnum þýsku úrvalsdeildina, vann bikarkeppnina og alla leið í úrslit Evrópudeildarinnar. Nú hefur þýski blaðamaðurinn Florian Plettenberg greint frá því að hinn 28 ára gamli Tah sé á leið til þýska stórliðsins Bayern München. Segir hann að miðvörðurinn öflugi hafi samið við Bayern til fimm ára eða til sumarsins 2029. 🚨🔴 Exclusive | There’s a total agreement between FC Bayern and Jonathan #Tah about a contract until 2029. Leverkusen informed now, that Tah wants to join Bayern. Negotiations between the clubs expect to start soon. As reported in our show: Jonathan #Tah is definitely the top… pic.twitter.com/IbfAW3QTju— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 10, 2024 Samningur Tah við Leverkusen rennur út á næsta ári og því er ljóst að hann fer ekki frítt til Bayern. Ekki hefur verið greint frá því hversu mikið hann mun kosta Bayern. Eflaust verða skiptin ekki staðfest fyrr en eftir að EM lýkur en Tah er hluti af leikmannahóp Þýskalands. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Það mátti búast því að leikmenn Leverkusen yrðu eftirsóttir í sumar en liðið fór taplaust í gegnum þýsku úrvalsdeildina, vann bikarkeppnina og alla leið í úrslit Evrópudeildarinnar. Nú hefur þýski blaðamaðurinn Florian Plettenberg greint frá því að hinn 28 ára gamli Tah sé á leið til þýska stórliðsins Bayern München. Segir hann að miðvörðurinn öflugi hafi samið við Bayern til fimm ára eða til sumarsins 2029. 🚨🔴 Exclusive | There’s a total agreement between FC Bayern and Jonathan #Tah about a contract until 2029. Leverkusen informed now, that Tah wants to join Bayern. Negotiations between the clubs expect to start soon. As reported in our show: Jonathan #Tah is definitely the top… pic.twitter.com/IbfAW3QTju— Florian Plettenberg (@Plettigoal) June 10, 2024 Samningur Tah við Leverkusen rennur út á næsta ári og því er ljóst að hann fer ekki frítt til Bayern. Ekki hefur verið greint frá því hversu mikið hann mun kosta Bayern. Eflaust verða skiptin ekki staðfest fyrr en eftir að EM lýkur en Tah er hluti af leikmannahóp Þýskalands.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira