Átján ára strákur sem átti að keppa á ÓL í sumar lést í slysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2024 12:31 Jackson James Rice þótti líklegur til afreka í brimbrettakeppni Ólympíuleikanna í ár. Instagram/Jackson James Rice Brimbrettastrákurinn Jackson James Rice átti að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar en því miður verður ekkert af því. Hinn átján ára gamli Rice lést af slysförum um helgina. Slysið varð þegar hann var við dýfingar af báti. 18-year-old Jackson James Rice tragically dies weeks before Olympic debut https://t.co/PesDZSaPXk pic.twitter.com/S8E4vPWwh2— New York Post (@nypost) June 17, 2024 Hann missti meðvitund við lendingu í vatninu og ekki tókst að lífga hann við eftir að hann fannst meðvitundarlaus undir bátnum. Rice átti að keppa fyrir landslið Tonga á leikunum í júlí og ágúst en brimbrettakeppni leikanna fer fram við Tahítí eyju í Frönsku Pólýnesíu í Kyrrahafi. „Ég átti besta bróður í öllum heiminum og það er mjög sárt að þurfa að segja frá því að hann sé farinn frá okkur,“ skrifaði Lily systir hans á samfélagsmiðla. „Hann var svo ótrúlega góður á brimbrettinu og við vorum sannfærð um það að hann myndi koma heim frá Ólympíuleikunum með skínandi verðlaunapening um hálsinn. Hann átti líka svo marga ótrúlega vini út um allan heim,“ skrifaði Lily. Rice ólst upp á Tonga þar sem foreldrar hans reka ferðaþjónustu. Foreldrar hans eru Bretar en hann fæddist í Bandaríkjunum. Hann leit þó alltaf á sig sem Tongverja. Hann hefði orðið fyrsti hvíti maðurinn til að keppa fyrir Tonga á Ólympíuleikunum. Kitefoiler Jackson James Rice, who was gearing up to represent Tonga at the Paris Olympics, has died aged 18.Read more 🔗 https://t.co/lUwWzCx2YY— Sky News (@SkyNews) June 17, 2024 Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira
Hinn átján ára gamli Rice lést af slysförum um helgina. Slysið varð þegar hann var við dýfingar af báti. 18-year-old Jackson James Rice tragically dies weeks before Olympic debut https://t.co/PesDZSaPXk pic.twitter.com/S8E4vPWwh2— New York Post (@nypost) June 17, 2024 Hann missti meðvitund við lendingu í vatninu og ekki tókst að lífga hann við eftir að hann fannst meðvitundarlaus undir bátnum. Rice átti að keppa fyrir landslið Tonga á leikunum í júlí og ágúst en brimbrettakeppni leikanna fer fram við Tahítí eyju í Frönsku Pólýnesíu í Kyrrahafi. „Ég átti besta bróður í öllum heiminum og það er mjög sárt að þurfa að segja frá því að hann sé farinn frá okkur,“ skrifaði Lily systir hans á samfélagsmiðla. „Hann var svo ótrúlega góður á brimbrettinu og við vorum sannfærð um það að hann myndi koma heim frá Ólympíuleikunum með skínandi verðlaunapening um hálsinn. Hann átti líka svo marga ótrúlega vini út um allan heim,“ skrifaði Lily. Rice ólst upp á Tonga þar sem foreldrar hans reka ferðaþjónustu. Foreldrar hans eru Bretar en hann fæddist í Bandaríkjunum. Hann leit þó alltaf á sig sem Tongverja. Hann hefði orðið fyrsti hvíti maðurinn til að keppa fyrir Tonga á Ólympíuleikunum. Kitefoiler Jackson James Rice, who was gearing up to represent Tonga at the Paris Olympics, has died aged 18.Read more 🔗 https://t.co/lUwWzCx2YY— Sky News (@SkyNews) June 17, 2024
Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira