„Held það geri okkur að betri leikmönnum“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2024 15:31 Markverðirnir og systurnar Birta og Aldís Guðlaugsdætur. Bestu mörkin „Jú, það er svolítið erfitt að bera sig ekki við systur sína þegar maður er í sömu deild og sömu stöðu en ég held að það geri okkur að betri leikmönnum,“ sagði Birta Guðlaugsdóttir aðspurð hvernig það er að eiga systur sem er einnig markvörður. Systurnar, og markverðirnir, Aldís og Birta Guðlaugsdætur mættu í upphitunarþátt Bestu markanna fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir tóku vel á móti þeim. Aldís og Birta eru uppaldar á Ólafsvík en sú fyrrnefnda hefur varið mark FH undanfarin ár ásamt því að spila í bandaríska háskólaboltanum. Birta spilar í dag fyrir Víking eftir að hafa spilað síðast með Stjörnunni árið 2021 en hún hefur einnig verið í háskóla í Bandaríkjunum. Klippa: Upphitun fyrir 9. umferð í Bestu deild kvenna „Það er alveg þægilegt að koma heim og geta rantað í einhverjum og hún skilur það. Það eru ekkert allir sem skilja þessa stöðu,“ bætti Aldís við. „Að vera markmaður er svolítið sérstök staða,“ sagði Birta áður en þær systur voru spurðu af hverju þær hefðu báðar valið að spila í marki. Birta sagði það einfaldlega hafa hentað best, hún var snemma ein af stærri krökkunum í sínum bekk og það lá vel við að fara í mark. Aldís hafði svipaða sögu að segja. „Ef það virkar þá heldur maður sig við það,“ sagði Birta einnig. Þær voru báðar á því að það hafi gefið þeim mikið að spila með strákunum í Ólafsvík á sínum tíma. Spjall þeirra systra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fyrsti leikur 9. umferðar hefst klukkan 18.00 þegar Víkingar taka á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má svo sjá hvernig 9. umferð raðast upp. 9. umferð Bestu deildar kvenna.Bestu mörkin Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Systurnar, og markverðirnir, Aldís og Birta Guðlaugsdætur mættu í upphitunarþátt Bestu markanna fyrir 9. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir tóku vel á móti þeim. Aldís og Birta eru uppaldar á Ólafsvík en sú fyrrnefnda hefur varið mark FH undanfarin ár ásamt því að spila í bandaríska háskólaboltanum. Birta spilar í dag fyrir Víking eftir að hafa spilað síðast með Stjörnunni árið 2021 en hún hefur einnig verið í háskóla í Bandaríkjunum. Klippa: Upphitun fyrir 9. umferð í Bestu deild kvenna „Það er alveg þægilegt að koma heim og geta rantað í einhverjum og hún skilur það. Það eru ekkert allir sem skilja þessa stöðu,“ bætti Aldís við. „Að vera markmaður er svolítið sérstök staða,“ sagði Birta áður en þær systur voru spurðu af hverju þær hefðu báðar valið að spila í marki. Birta sagði það einfaldlega hafa hentað best, hún var snemma ein af stærri krökkunum í sínum bekk og það lá vel við að fara í mark. Aldís hafði svipaða sögu að segja. „Ef það virkar þá heldur maður sig við það,“ sagði Birta einnig. Þær voru báðar á því að það hafi gefið þeim mikið að spila með strákunum í Ólafsvík á sínum tíma. Spjall þeirra systra má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Fyrsti leikur 9. umferðar hefst klukkan 18.00 þegar Víkingar taka á móti toppliði Breiðabliks. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má svo sjá hvernig 9. umferð raðast upp. 9. umferð Bestu deildar kvenna.Bestu mörkin
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Bestu mörkin Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti