Nik: Þær voru fastar fyrir eins og sást þegar Agla María meiddist Andri Már Eggertsson skrifar 20. júní 2024 21:28 Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Pawel Cieslikiewicz Breiðablik tapaði 2-1 á útivelli gegn Víkingi í 9. umferð Bestu deildar kvenna. Þetta var fyrsta tap Breiðabliks á tímabilinu og Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, var svekktur eftir leik. „Víkingur kom út og þær voru fastar fyrir sem sást þegar Agla María [Albertsdóttir] meiddist. Víkingur gerði vel í fyrri hálfleik og það tók okkur tíma að finna leiðir eftir að Agla María datt út,“ sagði Nik í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Í seinni hálfleik spiluðum við vel og reyndum að bjarga stiginu. Við héldum áfram alveg til enda og miðað við færin sem við fengum hefðum við átt skilið að fá stig.“ Breiðablik var marki undir í hálfleik. Aðspurður hvort Víkingur hefði átt skilið að vera yfir í hálfleik var Nik ekki viss. „Fyrri hálfleikur var sérstakur. Víkingur komst í betri svæði en við byrjuðum betur. Miðað við orkuna er líklega hægt að segja að þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik.“ Agla María Albertsdóttir fór út af vegna meiðsla í fyrri hálfleik og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór út af vegna meiðsla í seinni hálfleik. Ásamt því var Andrea Rut Bjarnadóttir frá vegna meiðsla en Nik sagði að þetta væri allt hluti af leiknum. „Þetta er hluti af þessu. En það tók okkur tíma að komast inni í leikinn eftir að Agla María datt út og það var mögulega ástæðan fyrir því að við töpuðum leiknum.“ Nik hrósaði Víkingi fyrir öflugan leik og vonaðist til þess að þessi úrslit myndu vekja hans lið. „Ég ætla ekki að taka neitt af Víkingi sem var með gott leikplan og útfærði það vel. Við verðum að læra af þessu í framhaldinu,“ sagði NIk að lokum. Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ Sjá meira
„Víkingur kom út og þær voru fastar fyrir sem sást þegar Agla María [Albertsdóttir] meiddist. Víkingur gerði vel í fyrri hálfleik og það tók okkur tíma að finna leiðir eftir að Agla María datt út,“ sagði Nik í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Í seinni hálfleik spiluðum við vel og reyndum að bjarga stiginu. Við héldum áfram alveg til enda og miðað við færin sem við fengum hefðum við átt skilið að fá stig.“ Breiðablik var marki undir í hálfleik. Aðspurður hvort Víkingur hefði átt skilið að vera yfir í hálfleik var Nik ekki viss. „Fyrri hálfleikur var sérstakur. Víkingur komst í betri svæði en við byrjuðum betur. Miðað við orkuna er líklega hægt að segja að þær áttu skilið að vera yfir í hálfleik.“ Agla María Albertsdóttir fór út af vegna meiðsla í fyrri hálfleik og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir fór út af vegna meiðsla í seinni hálfleik. Ásamt því var Andrea Rut Bjarnadóttir frá vegna meiðsla en Nik sagði að þetta væri allt hluti af leiknum. „Þetta er hluti af þessu. En það tók okkur tíma að komast inni í leikinn eftir að Agla María datt út og það var mögulega ástæðan fyrir því að við töpuðum leiknum.“ Nik hrósaði Víkingi fyrir öflugan leik og vonaðist til þess að þessi úrslit myndu vekja hans lið. „Ég ætla ekki að taka neitt af Víkingi sem var með gott leikplan og útfærði það vel. Við verðum að læra af þessu í framhaldinu,“ sagði NIk að lokum.
Breiðablik Besta deild kvenna Mest lesið Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Sport Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Sport Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Enski boltinn „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Handbolti Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu Sport Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Íslenski boltinn Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Fótbolti Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Handbolti Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Íslenski boltinn Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Fótbolti Fleiri fréttir Ætla að láta frjálsíþróttakonur gangast undir kynjapróf Lífsferill íþróttamannsins: Við verðum að tala meira um sálina í íþróttunum „Mjög krefjandi tímabil framundan“ „Lærir með hverju árinu hvað maður á að hlusta á og hvað ekki“ Besta-spáin 2025: Ætla að brosa aftur í mótslok Argentína rústaði Brasilíu og er komin á HM Rekinn fyrir að vera í sambandi með leikmanni en vill annað tækifæri Eygló tilnefnd sem lyftingakona ársins í Evrópu „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Lýsti ofbeldinu sem faðir hans beitti hann Paul vill nú berjast við fyrrum heimsmeistara í pílu Dagskráin í dag: Bónus deild kvenna frá A til Ö Rannsaka hatursorðræðu í garð Banda Aftur hefur KR leik í Laugardalnum Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Martin dældi út stoðsendingum í enn einu Evróputapinu Stórskotaliðið gerði sitt þegar Norðmenn lögðu Ísrael Bjarki Már öflugur Nýi markvörður KA kom snemma inn af bekknum í fyrsta leik Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Ísabella Sara sögð á leið til Rosengård Barton dæmdur fyrir að ráðast á eiginkonu sína Enda án stiga á botni riðilsins Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Sex marka sýning Íslands gegn Skotum Undraskot Curry fór ekki ofan í eftir allt saman Fimm ára fangelsi fyrir að reyna að myrða meintan barnaníðing Eygló í þyngri flokki en samt best allra Besta auglýsing Aftureldingar: „Þetta er enginn helvítis Pizzabær“ „Ekki pæla í því sem aðeins of feitur fyrrverandi leikmaður segir“ Sjá meira