Þrítugur aðstoðarmaður tekur við besta liði Evrópu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júní 2024 14:40 Pere Romeu þjálfar Barceolona stelpurnar á næstu leiktíð. @FCBfemeni Evrópumeistarar Barcelona hafa fundið eftirmann meistaraþjálfarans Jonatan Giráldez. Giráldez hætti sem þjálfari kvennaliðs félagsins eftir tímabilið og tók við bandaríska liðinu Washington Spirit. Kvennalið Barcelona hefur unnið Meistaradeild Evrópu tvö ár í röð og spænska meistaratitilinn fimm sinnum í röð. Liðið vann tíu af tólf mögulegum í þjálfaratíð Giráldez. Barcelona leitaði ekki langt yfir skammt til að finna eftirmann Giráldez. Börsungar ákváðu að ráða hinn þrítuga Pere Romeu. 🔵🔴 Pere Romeu will take charge of UWCL champions @FCBfemeni, taking over from Jonatan Giráldez. 🤝#UWCL pic.twitter.com/M3bKHauVXv— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) June 21, 2024 Romeu var áður aðstoðarmaður Giráldez og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Giráldez fékk einnig stöðuhækkun þegar hann tók við liðinu af Lluis Cortes árið 2021. Það gekk upp og nú á að hafa sama háttinn á. Romeu kom inn í þjálfararteymið árið 2021 en hefur einnig þjálfað lengi í akademíu félagsins. Hann vann þar meðal annars með ungstirninu Gavi. Barcelona hafði áður tilkynnt um komu tveggja öflugra leikmanna eða enska markvarðarins Ellie Roebuck frá Manchester City og pólska sóknarmannsins Ewu Pajor frá Wolfsburg. Barcelona borgaði Wolfsborg um fjögur hundruð þúsund evrur fyrir Pajor eða rétt tæpar sextíu miljónir íslenskra króna. Felicitat i confiança plenes per afrontar aquest repte.Ho donarem tot per aconseguir els objectius, culers! Sou el nostre motor 💙❤️ pic.twitter.com/ERQ9B10wra— Pere Romeu (@pereromeu93) June 21, 2024 Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Kvennalið Barcelona hefur unnið Meistaradeild Evrópu tvö ár í röð og spænska meistaratitilinn fimm sinnum í röð. Liðið vann tíu af tólf mögulegum í þjálfaratíð Giráldez. Barcelona leitaði ekki langt yfir skammt til að finna eftirmann Giráldez. Börsungar ákváðu að ráða hinn þrítuga Pere Romeu. 🔵🔴 Pere Romeu will take charge of UWCL champions @FCBfemeni, taking over from Jonatan Giráldez. 🤝#UWCL pic.twitter.com/M3bKHauVXv— UEFA Women’s Champions League (@UWCL) June 21, 2024 Romeu var áður aðstoðarmaður Giráldez og hefur skrifað undir tveggja ára samning. Giráldez fékk einnig stöðuhækkun þegar hann tók við liðinu af Lluis Cortes árið 2021. Það gekk upp og nú á að hafa sama háttinn á. Romeu kom inn í þjálfararteymið árið 2021 en hefur einnig þjálfað lengi í akademíu félagsins. Hann vann þar meðal annars með ungstirninu Gavi. Barcelona hafði áður tilkynnt um komu tveggja öflugra leikmanna eða enska markvarðarins Ellie Roebuck frá Manchester City og pólska sóknarmannsins Ewu Pajor frá Wolfsburg. Barcelona borgaði Wolfsborg um fjögur hundruð þúsund evrur fyrir Pajor eða rétt tæpar sextíu miljónir íslenskra króna. Felicitat i confiança plenes per afrontar aquest repte.Ho donarem tot per aconseguir els objectius, culers! Sou el nostre motor 💙❤️ pic.twitter.com/ERQ9B10wra— Pere Romeu (@pereromeu93) June 21, 2024
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Spænski boltinn Mest lesið Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira