Shaq vill kaupa hlut í West Ham Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 11:31 Shaquille O'Neal hefur fengið áhuga á enska boltanum. getty/Julio Aguilar Bandaríska körfuboltagoðið Shaquille O'Neal á í viðræðum um kaup á hlut í enska fótboltaliðinu West Ham United. The Sun greinir frá. Í fréttinni segir að Shaq hafi heillast af West Ham eftir að hafa farið á leik með liðinu á síðasta tímabili og vilji nú eignast hlut í Hömrunum. Shaq ku ætla að fjárfesta í liðinu sem ætti að gleðja stuðningsmenn þess en West Ham endaði í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það var Julen Lopetegui ráðinn knattspyrnustjóri liðsins í stað Davids Moyes. West Ham er í eigu fjögurra stórra fjárfesta og Shaq gæti nú bæst í þann hóp. David Sullivan á 38,8 prósenta hlut í félaginu, Vanessa Gold, ekkja Davids Gold, á 25,1 prósenta hlut, tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretinsky 27 prósent og bandaríski fjárfestirinn átta prósent. Bandarískar stórstjörnur hafa fjárfest í enskum fótboltaliðum á undanförnum misserum. Leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney eiga hlut í Wrexham, leikarinn Will Farrell á hlut í Leeds United og ruðningskappinn fyrrverandi Tom Brady á hlut í Birmingham City. Shaq varð fjórum sinnum meistari á glæsilegum ferli sínum í NBA. Eftir að skórnir fóru á hilluna hefur hann meðal annars starfað í sjónvarpi. Enski boltinn NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira
The Sun greinir frá. Í fréttinni segir að Shaq hafi heillast af West Ham eftir að hafa farið á leik með liðinu á síðasta tímabili og vilji nú eignast hlut í Hömrunum. Shaq ku ætla að fjárfesta í liðinu sem ætti að gleðja stuðningsmenn þess en West Ham endaði í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili. Eftir það var Julen Lopetegui ráðinn knattspyrnustjóri liðsins í stað Davids Moyes. West Ham er í eigu fjögurra stórra fjárfesta og Shaq gæti nú bæst í þann hóp. David Sullivan á 38,8 prósenta hlut í félaginu, Vanessa Gold, ekkja Davids Gold, á 25,1 prósenta hlut, tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretinsky 27 prósent og bandaríski fjárfestirinn átta prósent. Bandarískar stórstjörnur hafa fjárfest í enskum fótboltaliðum á undanförnum misserum. Leikararnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney eiga hlut í Wrexham, leikarinn Will Farrell á hlut í Leeds United og ruðningskappinn fyrrverandi Tom Brady á hlut í Birmingham City. Shaq varð fjórum sinnum meistari á glæsilegum ferli sínum í NBA. Eftir að skórnir fóru á hilluna hefur hann meðal annars starfað í sjónvarpi.
Enski boltinn NBA Mest lesið Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Luke Littler grét eftir leik Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Meikle skaut Littler skelk í bringu Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Sport Fleiri fréttir Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Sjá meira