Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júlí 2024 07:24 Heimir hefur þjálfað jamaíska landsliðið undanfarin tvö ár, áður var hann hjá Al-Arabi í Katar frá 2018-21. Hann var landsliðsþjálfari Íslands frá 2011, fyrst til aðstoðar Lars Lagerback, og lét svo af störfum fljótlega eftir HM 2018. Matthew Ashton - AMA/Getty Images Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Heimir tók við jamaíska landsliðinu í september 2022. Undir hans stjórn vann liðið bronsverðlaun í Gullbikarnum 2023, komst inn á Copa America 2024 og vann fyrstu tvo leikina í undankeppni HM 2026. „Hallgrímsson kom til Jamaíka fyrir tveimur árum og hefur hækkað rána í kringum landsliðið ef elju og dugnaði. Jamaíska knattspyrnusambandið og Jamaíka í heild hefur notið góðs af hans störfum. Við þökkum honum fyrir hans framlag og óskum honum alls hins besta í framtíðinni,“ segir í tilkynningu knattspyrnusambandsins. Jamaica Observer greinir frá því að Heimir hafi tilkynnt afsögnina í gær, áður en Jamaíka spilaði síðasta leik sinn á Copa America gegn Venesúela og tapaði 3-0. Ljóst var fyrir leik að Jamaíka héldi ekki áfram eftir riðlakeppnina. Jamaíska knattspyrnusambandið mun þegar í stað hefja leit að nýjum þjálfara. Næstu leikir Jamaíku eru í CONCACAF Þjóðadeildinni í september og október, önnur umferð í undankeppni HM verður svo leikin í júní á næsta ári. Jamaíka Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Landslið karla í fótbolta Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30. júní 2024 16:42 Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. 25. mars 2024 06:32 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Heimir tók við jamaíska landsliðinu í september 2022. Undir hans stjórn vann liðið bronsverðlaun í Gullbikarnum 2023, komst inn á Copa America 2024 og vann fyrstu tvo leikina í undankeppni HM 2026. „Hallgrímsson kom til Jamaíka fyrir tveimur árum og hefur hækkað rána í kringum landsliðið ef elju og dugnaði. Jamaíska knattspyrnusambandið og Jamaíka í heild hefur notið góðs af hans störfum. Við þökkum honum fyrir hans framlag og óskum honum alls hins besta í framtíðinni,“ segir í tilkynningu knattspyrnusambandsins. Jamaica Observer greinir frá því að Heimir hafi tilkynnt afsögnina í gær, áður en Jamaíka spilaði síðasta leik sinn á Copa America gegn Venesúela og tapaði 3-0. Ljóst var fyrir leik að Jamaíka héldi ekki áfram eftir riðlakeppnina. Jamaíska knattspyrnusambandið mun þegar í stað hefja leit að nýjum þjálfara. Næstu leikir Jamaíku eru í CONCACAF Þjóðadeildinni í september og október, önnur umferð í undankeppni HM verður svo leikin í júní á næsta ári.
Jamaíka Heimir Hallgrímsson þjálfar landslið Jamaíku Landslið karla í fótbolta Fótbolti Copa América Tengdar fréttir Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30. júní 2024 16:42 Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. 25. mars 2024 06:32 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Íslenski boltinn Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Lengi getur vont versnað hjá Man. City Enski boltinn „Ég er ekki búin að kaupa eina einustu jólagjöf“ Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. 30. júní 2024 16:42
Heimir Hallgríms og Reggístrákarnir unnu bronsið Jamaíska fótboltaboltalandsliðið varð í þriðja sæti í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku eftir sigur í bronsleiknum í nótt. 25. mars 2024 06:32