Simone Biles hoppaði upp í 3,6 metra hæð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2024 11:31 Simone Biles er á leið á sína þriðju Ólympíuleika en hún er 27 ára gömul. Getty/Jamie Squire Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er kannski bara 142 sentímetrar á hæð en það kemur ekki veg fyrir að hún getur hoppað upp í svakalega hæðir í æfingum sínum. Þetta sýndi hún heldur betur á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í París. Biles tryggði sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna með sannfærandi frammistöðu á úrtökumóti bandaríska fimleikasambandsins. Biles fór að venju á kostum í gólfæfingunum sem hófust á lagi Taylor Swift sem heitir „Ready for It?“ Biles var svo sannarlega tilbúin og bauð upp á frábær tilþrif. Mælingar á stökkkrafti Biles í gólfæfingunum sýna að hún hoppaði upp í 3,6 metra hæð (tólf fet) sem er næstum því þreföld hæð hennar sjálfrar. Stökk hennar eru mikil háloftasýning eins og sést á þessum tölum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Augun verða á Biles á leikunum í París alveg eins og á ÓL í Tókýó þegar hún hætti keppni á miðju móti eins og frægt var. Biles bar þar við andlegum þáttum en hún hefur nú komist í gegnum þann sálfræðilega múr. Biles hefur um leið vakið upp umræðu um mikilvægi andlega þáttarins hjá íþróttafólki. Nú fær hún tækifæri til að bæta við fern gullverðlaun sín frá leikunum í Ríó sumarið 2016. Á síðustu tólf mánuðum hefur hún tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil og sinn áttunda og níunda bandaríska meistaratitil. Það er met í báðum keppnum. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Sjá meira
Biles tryggði sér sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna með sannfærandi frammistöðu á úrtökumóti bandaríska fimleikasambandsins. Biles fór að venju á kostum í gólfæfingunum sem hófust á lagi Taylor Swift sem heitir „Ready for It?“ Biles var svo sannarlega tilbúin og bauð upp á frábær tilþrif. Mælingar á stökkkrafti Biles í gólfæfingunum sýna að hún hoppaði upp í 3,6 metra hæð (tólf fet) sem er næstum því þreföld hæð hennar sjálfrar. Stökk hennar eru mikil háloftasýning eins og sést á þessum tölum. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Augun verða á Biles á leikunum í París alveg eins og á ÓL í Tókýó þegar hún hætti keppni á miðju móti eins og frægt var. Biles bar þar við andlegum þáttum en hún hefur nú komist í gegnum þann sálfræðilega múr. Biles hefur um leið vakið upp umræðu um mikilvægi andlega þáttarins hjá íþróttafólki. Nú fær hún tækifæri til að bæta við fern gullverðlaun sín frá leikunum í Ríó sumarið 2016. Á síðustu tólf mánuðum hefur hún tryggt sér sinn sjötta heimsmeistaratitil og sinn áttunda og níunda bandaríska meistaratitil. Það er met í báðum keppnum.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir Cavs fyrstir til að tryggja sig inn í úrslitakeppnina Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Steig á úðara og meiddist á hné Benedikt hættur með kvennalandsliðið Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Gunnar kveður og Stefán tekur við Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu GAZ-leikur kvöldsins: Eru Keflvíkingar farnir að gúggla flugmiða? Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Daníel stekkur á EM í kvöld: „Legg allt í sölurnar á brautinni“ Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Bónus deildinni og Orri spilar á móti Man Utd Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ „Þetta var gott próf fyrir okkur“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Sjá meira