„Þurfum bara að dekka í svona leikatriðum“ Þorsteinn Hjálmsson skrifar 3. júlí 2024 20:46 Ólafur á hliðarlínunni. Vísir/Anton Brink „Það er ekki hægt að setja tölur á tilfinningar og það er bara svekkjandi að tapa. Þetta var 0-0 leikur og við bara klikkum á dekkningu undir lokin og Valur refsar,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Þróttar, eftir grátlegt 1-0 tap gegn Valskonum á Hlíðarenda í 11. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Leikurinn var í miklu jafnvægi mest allan leikinn en Val tókst að skora á 90. mínútu með marki Ragnheiðar Þórunnar Jónsdóttur. Hvernig fannst Ólafi frammistaða síns liðs í kvöld? „Mér fannst hún fín, bara góð frammistaða og verðskuldaði meira en að tapa þessum leik 1-0. Það var möguleiki fyrir okkur að stela þessu. Við fengum skyndisókn þar sem Freyja skallar hann fram hjá og þetta var svona leikur þar sem skyndisókn öðru hvoru megin eða fast leikatriði mundi ráða úrslitum,“ sagði Ólafur. Aðspurður hvað hann og hans lið gætu tekið út úr þessum leik, þá svaraði Ólafur því á þennan veg. „Akkúrat núna andskotans ekkert sem við getum tekið jákvætt með okkur úr þessum leik. Við erum búin að spila 11 leiki í deildinni og vera inn í þeim öllum og núna á móti Val og líka bikarleikurinn á laugardaginn, það var ekki 3-0 leikur, skrítið að segja það. Við þurfum bara að dekka í svona leikatriðum og hætta að missa af. Þetta er held ég þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur á lokamínútunum. Jafntefli upp í Árbæ, FH leikur í Kaplakrika og svo þessi hérna. Það þarf að einbeita sér. Þú ert ekki komin heim í hús fyrr enn dómarinn er búinn að flauta. Það er það sem ég er pirraður yfir og það er það sem við þurfum að taka með okkur og andskotast til að læra af,“ sagði Ólafur að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira
Leikurinn var í miklu jafnvægi mest allan leikinn en Val tókst að skora á 90. mínútu með marki Ragnheiðar Þórunnar Jónsdóttur. Hvernig fannst Ólafi frammistaða síns liðs í kvöld? „Mér fannst hún fín, bara góð frammistaða og verðskuldaði meira en að tapa þessum leik 1-0. Það var möguleiki fyrir okkur að stela þessu. Við fengum skyndisókn þar sem Freyja skallar hann fram hjá og þetta var svona leikur þar sem skyndisókn öðru hvoru megin eða fast leikatriði mundi ráða úrslitum,“ sagði Ólafur. Aðspurður hvað hann og hans lið gætu tekið út úr þessum leik, þá svaraði Ólafur því á þennan veg. „Akkúrat núna andskotans ekkert sem við getum tekið jákvætt með okkur úr þessum leik. Við erum búin að spila 11 leiki í deildinni og vera inn í þeim öllum og núna á móti Val og líka bikarleikurinn á laugardaginn, það var ekki 3-0 leikur, skrítið að segja það. Við þurfum bara að dekka í svona leikatriðum og hætta að missa af. Þetta er held ég þriðji leikurinn sem við hendum frá okkur á lokamínútunum. Jafntefli upp í Árbæ, FH leikur í Kaplakrika og svo þessi hérna. Það þarf að einbeita sér. Þú ert ekki komin heim í hús fyrr enn dómarinn er búinn að flauta. Það er það sem ég er pirraður yfir og það er það sem við þurfum að taka með okkur og andskotast til að læra af,“ sagði Ólafur að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Þróttur Reykjavík Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Fengu fernu á sig frá Atla í miðju Evrópuævintýri Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Sjá meira