Tjá sig á Twitter um sigur Íslands: „Ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júlí 2024 18:35 Ísland gersigraði Þýskaland á Laugardalsvelli. Vísir / Anton Brink Ísland malaði Þýskaland 3-0 á Laugardalsvelli og tryggði sér sæti á fimmta Evrópumótinu í röð. Netverjar leituðu á samfélagsmiðilinn Twitter, sem gengur nú undir nafninu X, til að tjá sig um leikinn. #fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024 Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira
#fimmíröð Til hamingju með stelpurnar okkar 😍— Adam Palsson (@Adampalss) July 12, 2024 Íslenska kvennalandsliðið 👏🏻🔥 #fimmíröð pic.twitter.com/mNmlgGtHaC— Guðlaugur Valgeirsson (@GulliValgeirs) July 12, 2024 Það var bara eitt Mannschaft á þessum velli í dag. Takk stelpur. Svona á að gera þetta.Einn risastór LEDERHOSEN sokkur upp í þessa Þjóðverja— Hörður (@horduragustsson) July 12, 2024 Þessar fyrstu 70 mínútur gegn 🇩🇪 eru þær bestu sem ég hef séð í 2-3 ár frá landsliðinu!Þær 🇩🇪 virka heillum horfnar - meðan við berjumst fyrir ölluErum að nýta veðrið vel - sækja hratt, pressa hátt og þéttar tilbaka.Meira svona - svona eigum við að spila! #fotboltinet— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 #fimmíröð !! pic.twitter.com/92FNNpuZ1N— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 #fimmíröð ‼️‼️‼️— Arnar Daði (@arnardadi) July 12, 2024 Hef verið mjög gagnrýnin á Steina og hans upplegg með landsliðið undanfarin ár. En í dag small þetta og þá tekur maður 🧢 ofan og hrósar. Svona eigum við að spila. Frábært upplegg, frábær frammistaða og við förum á EM! #fotboltinet pic.twitter.com/utag6iIyt5— Orri Rafn Sigurdarson (@OrriRafn) July 12, 2024 Vá vá vá 😍 Geggjaðar 👑 #fimmíröð pic.twitter.com/DYOlsbfSoA— Lilja Dögg Valþórsd (@LiljaValthors) July 12, 2024 Natasha! Þvílíkur leikmaður 🔥😍 Ógeðslega góð í dag! @NatashaAnasi 🏆 #FimmíRöð— Birta Bjornsdottir (@birtab90) July 12, 2024 Stórkostlegur leikur hjá stelpunum. Sennilega ein bestu úrslit í íslensku fótboltasögunni 👏🏼👏🏼— saevar petursson (@saevarp) July 12, 2024 Vá stelpur, stórkostlegar 🇮🇸🇮🇸❤️❤️⚽️⚽️ #ISLGER— Teitur Örlygsson (@teitur11) July 12, 2024 Stelpurnar á Símamótinu eru búnar að vera geggjaðar í stúkunni og eru að sjá fyrirmyndirnar bomba sér inn á EM! 🥹😭 Sturluð frammistaða í dag, vá! 🇮🇸— Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) July 12, 2024 Ég og margir aðrir vorum að vonast eftir stigi í dag. Stelpurnar á vellinum með allt annað plan. Gjörsamlega geggjaðar allaf en 🐐dís Perla og Sveindís Jane í öðrum klassa og jú allt Símamótið að horfa👏👏👏— Magnús H. Jónasson (@Maggih90) July 12, 2024 Þetta er ROSALEGT!!! Það sem maður er stoltur. Vel gert stelpur, EM here we come— Heiðar Austmann (@haustmann) July 12, 2024 Ýmislegt að utan nah i’m happy for iceland but i wish they could have done it without germany being so shit 😭— cat ✨ (@catsfootball_) July 12, 2024 Iceland take a bow. They ended Germany's 100% record in group 👏👏👏👏 pic.twitter.com/T2cdjesHMJ— T (@footy_work) July 12, 2024 Auf der einen Seite freue ich mich Iceland das sie eine Chance auf die EM haben.Auf der anderen Seite sehr ärgerlich was das für ein schlechtes Spiel war.Und natürlich wieder ein Tor das dank fehlendem VAR nicht gegeben wurde.Hoffe das wird nächste Woche besser! https://t.co/ci8cYkH3Sx— CeBraX 🔜 Project V DACH Finals (@CeBraX_x) July 12, 2024 Three Iceland goals and Vilhjálmsdóttir doesn’t have a single G/A fark man pic.twitter.com/mPmhVlw5IR— Florian Wirtz/Aitana Bonmatí Enjoyer (@xab1ball) July 12, 2024
Landslið kvenna í fótbolta EM í Sviss 2025 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Fleiri fréttir Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Sjá meira