„Hvorugt liðið sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn“ Smári Jökull Jónsson skrifar 13. júlí 2024 23:15 Luis de la Fuente er þjálfari Spánverja. Vísir/Getty Þjálfari spænska landsliðsins í knattspyrnu Luis de la Fuente segir að hvorki Spánverjar né Englendingar séu sigurstranglegri fyrir úrslitaleik liðanna á Evrópumótinu annað kvöld. Úrslitaleikur Spánar og Englands fer fram í Berlín annað kvöld. Flestir telja Spánverja sigurstranglegri fyrir leikinn enda hefur liðið að margra mati spilað best allra á mótinu á meðan Englendingar hafa fengið töluverða gagnrýni. Þjálfari Spánverja Luis de la Fuente er þó ekki á því að hans menn séu sigurstranglegri. „Við erum rólegir. Við höfum aldrei misst sjónar á takmarkinu, við vitum af umræðunni hjá öðrum en við hugsum um hlutina á okkar hátt,“ sagði de la Fuente á blaðamannafundi í dag. „Við vitum að það er enginn sigurstranglegri á morgun. Þetta verður mjög jafn leikur líkt og síðasti leikur sem við spiluðum,“ en Spánverjar lögðu Frakka 2-1 í undanúrslitum. Luis de la Fuente's Spain creating history in style... 🇪🇸📚#Euro2024 pic.twitter.com/JOPWDUkkaX— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) July 9, 2024 Hann segir að spænska liðið þurfi að spila enn betur en það hefur gert til þess á mótinu. „Við látum veðmálafyrirtækin um að tala um hverjir séu líklegri. Við vitum að ef við spilum ekki betur en við höfum gert, ef við erum ekki einbeittir og gerum mistök þá munum við ekki vinna á morgun.“ „Ég veit að mitt lið er með allt sem þarf og við erum mjög spenntir. Með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar þá erum við mjög einbeittir á það að vinna á morgun.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Úrslitaleikur Spánar og Englands fer fram í Berlín annað kvöld. Flestir telja Spánverja sigurstranglegri fyrir leikinn enda hefur liðið að margra mati spilað best allra á mótinu á meðan Englendingar hafa fengið töluverða gagnrýni. Þjálfari Spánverja Luis de la Fuente er þó ekki á því að hans menn séu sigurstranglegri. „Við erum rólegir. Við höfum aldrei misst sjónar á takmarkinu, við vitum af umræðunni hjá öðrum en við hugsum um hlutina á okkar hátt,“ sagði de la Fuente á blaðamannafundi í dag. „Við vitum að það er enginn sigurstranglegri á morgun. Þetta verður mjög jafn leikur líkt og síðasti leikur sem við spiluðum,“ en Spánverjar lögðu Frakka 2-1 í undanúrslitum. Luis de la Fuente's Spain creating history in style... 🇪🇸📚#Euro2024 pic.twitter.com/JOPWDUkkaX— The Coaches' Voice (@CoachesVoice) July 9, 2024 Hann segir að spænska liðið þurfi að spila enn betur en það hefur gert til þess á mótinu. „Við látum veðmálafyrirtækin um að tala um hverjir séu líklegri. Við vitum að ef við spilum ekki betur en við höfum gert, ef við erum ekki einbeittir og gerum mistök þá munum við ekki vinna á morgun.“ „Ég veit að mitt lið er með allt sem þarf og við erum mjög spenntir. Með fullri virðingu fyrir andstæðingum okkar þá erum við mjög einbeittir á það að vinna á morgun.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira