Sjáðu mörkin sem tryggðu Spánverjum sinn fjórða Evrópumeistaratitil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. júlí 2024 21:15 Nico Williams og Mikel Oyarzabal sáu um markaskorun Spánverja. ANP via Getty Images Spánverjar tryggðu sér í kvöld sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum. Spænska liðið var sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og Nico Williams braut ísinn fyrir Spánverja strax á fyrstu mínútum síðari hálfleiks eftir góðan undirbúning Lamine Yamal. Nico Williams kom Spánverjum yfir í upphafi seinni hálfleiks 🇪🇸 pic.twitter.com/6Tj0StNNMd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Enska liðið lagði þó ekki árar í bát og varamaðurinn Cole Plamer jafnaði metin fyrir Englendinga með hnitmiðuðu skoti á 73. mínútu, rétt rúmum tveimur mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Cole Palmer jafnar metin fyrir Englendinga! Þetta lið hreinlega neitar að gefast upp 🏴 pic.twitter.com/QeBAli26wC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Það voru þó Spánverjar sem átti síðasta orðið. Varamaðurinn Mikel Oyarzabal reyndist hetja liðsins þegar hann kom boltanum út á Marc Cucurella sem setti boltann í fyrsta inn á teig þar sem Oyarzabal var mættur og kláraði vel framhjá Jordan Pickford í markinu. Mikel Oyarzabal kom Spánverjum aftur yfir á 85. mínútu leiksins. Eru Spánverjar að skrifa sig í sögubækurnar? 🇪🇸 pic.twitter.com/ZnkikLX4XB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Niðurstaðan því 2-1 sigur Spánverja og fjórði Evrópumeistaratitill karlaliðsins kominn í hús. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira
Spænska liðið var sterkari aðilinn stærstan hluta leiksins og Nico Williams braut ísinn fyrir Spánverja strax á fyrstu mínútum síðari hálfleiks eftir góðan undirbúning Lamine Yamal. Nico Williams kom Spánverjum yfir í upphafi seinni hálfleiks 🇪🇸 pic.twitter.com/6Tj0StNNMd— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Enska liðið lagði þó ekki árar í bát og varamaðurinn Cole Plamer jafnaði metin fyrir Englendinga með hnitmiðuðu skoti á 73. mínútu, rétt rúmum tveimur mínútum eftir að hafa komið inn af bekknum. Cole Palmer jafnar metin fyrir Englendinga! Þetta lið hreinlega neitar að gefast upp 🏴 pic.twitter.com/QeBAli26wC— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Það voru þó Spánverjar sem átti síðasta orðið. Varamaðurinn Mikel Oyarzabal reyndist hetja liðsins þegar hann kom boltanum út á Marc Cucurella sem setti boltann í fyrsta inn á teig þar sem Oyarzabal var mættur og kláraði vel framhjá Jordan Pickford í markinu. Mikel Oyarzabal kom Spánverjum aftur yfir á 85. mínútu leiksins. Eru Spánverjar að skrifa sig í sögubækurnar? 🇪🇸 pic.twitter.com/ZnkikLX4XB— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) July 14, 2024 Niðurstaðan því 2-1 sigur Spánverja og fjórði Evrópumeistaratitill karlaliðsins kominn í hús.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17 Mest lesið „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Enski boltinn Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Fleiri fréttir Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Sjá meira
Spánverjar Evrópumeistarar í fjórða sinn Spánverjar tryggðu sér sinn fjórða Evrópumeistaratitil er liðið vann dramatískan 2-1 sigur gegn Englendingum í úrslitaleik EM á Ólympíuleikvanginum í Berlín í kvöld. Það var varamaðurinn Mikel Oyarzabal sem reyndist hetja Spánverja. 14. júlí 2024 18:17