Russell Westbrook frjáls ferða sinna á ný Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 19:56 Russell Westbrook var 6. maður LA Clippers síðustu tvö tímabil vísir/Getty Russell Westbrook er án félags, aðeins tveimur dögum eftir að LA Clippers skiptu honum til Utah Jazz. Tíðindin ættu þó ekki að koma neinum á óvart en Westbrook er sagður vera á leið til Denver Nuggets um leið og færi gefst. Þann 18. júlí skiptu Clippers og Jazz á þeim Westbrook og Kris Dunn, en Dunn hefur verið í algjöru aukahlutverki hjá Jazz á liðnu tímabili. Í gær tilkynntu Jazz svo að Westbrook væri laus allra mála hjá liðinu en þetta er annað árið í röð sem Westbrook gengur tímabundið til liðs við Utah Jazz. Let’s goooo two years in a row!!! pic.twitter.com/FgUbsCUvkd— Heel Side Sports Podcast (@HeelSideSports) July 20, 2024 Það verður að teljast ólíklegt að Westbrook hafi tekið upp úr töskunum í Mormónaríkinu og mögulega tók hann þær ekki einu sinni með sér þangað. Áfangastaður hans er í Denver miðað við hvað helstu sérfræðingar deildarinnar eru að hvísla. Once Russell Westbrook clears waivers, the expectation is that he’ll join the Denver Nuggets as a free agent and bring them another veteran to bolster the team’s bench and be available as a spot-starter. pic.twitter.com/HOAoYgyn59— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 18, 2024 Westbrook, sem verður 36 ára í haust, hefur komið nokkuð víða við í deildinni eftir að hafa leikið fyrstu ellefu tímabilin sín með Oklahoma City Thunder en Nuggets verður sjötta liðið sem hann leikur fyrir ef af þessu verður. Hjá Denver hittir hann fyrir einn af erkióvinum sínum, lukkudýr liðsins, en þeir tveir hafa eldað saman grátt silfur lengi. When Russell Westbrook was beefing with The Nuggets mascot and blocked his halfcourt shot twice 😭😭 pic.twitter.com/pa9ikNgBEv— Beastbrook (@Beastbr00k0) July 19, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ „Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 90-93 | Stólarnir fyrstir til að vinna Grindvíkinga í vetur Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 87-114 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram „Búinn að öskra þannig að ég reyndi að vera uppbyggjandi“ Adam Eiður: Þetta var viðbjóður „Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Njarðvík 76-91 | Shabazz með sýningu Uppgjörið: ÍR - Þór Þ. 73-84 | Biðin lengist eftir fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: KR - Álftanes 72-84 | Álftanes sigldi fyrsta sigrinum í höfn Uppgjörið: Valur - Keflavík 104-80 | Valsmenn miklu sterkari í lokin Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague Gaz-leikur Pavels: Mjólkurglasið staðið lengi og fer brátt að súrna Busaði soninn í nýrri auglýsingu „Við þurftum aðeins bara að ná andanum“ Keflavíkurkonur hefndu fyrir Meistarakeppnina Elvar atkvæðamikill í toppslagnum en varð að sætta sig við tap Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 57-79 | Botnlið Njarðvíkur vann topplið Hauka Bæði bikarmeistaraliðin fá krefjandi verkefni Sjá meira
Þann 18. júlí skiptu Clippers og Jazz á þeim Westbrook og Kris Dunn, en Dunn hefur verið í algjöru aukahlutverki hjá Jazz á liðnu tímabili. Í gær tilkynntu Jazz svo að Westbrook væri laus allra mála hjá liðinu en þetta er annað árið í röð sem Westbrook gengur tímabundið til liðs við Utah Jazz. Let’s goooo two years in a row!!! pic.twitter.com/FgUbsCUvkd— Heel Side Sports Podcast (@HeelSideSports) July 20, 2024 Það verður að teljast ólíklegt að Westbrook hafi tekið upp úr töskunum í Mormónaríkinu og mögulega tók hann þær ekki einu sinni með sér þangað. Áfangastaður hans er í Denver miðað við hvað helstu sérfræðingar deildarinnar eru að hvísla. Once Russell Westbrook clears waivers, the expectation is that he’ll join the Denver Nuggets as a free agent and bring them another veteran to bolster the team’s bench and be available as a spot-starter. pic.twitter.com/HOAoYgyn59— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 18, 2024 Westbrook, sem verður 36 ára í haust, hefur komið nokkuð víða við í deildinni eftir að hafa leikið fyrstu ellefu tímabilin sín með Oklahoma City Thunder en Nuggets verður sjötta liðið sem hann leikur fyrir ef af þessu verður. Hjá Denver hittir hann fyrir einn af erkióvinum sínum, lukkudýr liðsins, en þeir tveir hafa eldað saman grátt silfur lengi. When Russell Westbrook was beefing with The Nuggets mascot and blocked his halfcourt shot twice 😭😭 pic.twitter.com/pa9ikNgBEv— Beastbrook (@Beastbr00k0) July 19, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Handbolti Willum Þór með stoðsendingaþrennu í stórsigri Enski boltinn „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ Handbolti Erin frá Stjörnunni til Kanada Fótbolti Grétar í átta mánaða bann: Sakaður um ofbeldi og tal um typpalykt Sport Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Körfubolti Uppgjörið: Valur - Melsungen 28 - 33 | Héldu í við þýska toppliðið Handbolti Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Handbolti Napoli jók forskotið á toppi deildarinnar Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti Fleiri fréttir Alexis: Þetta gefur okkur mikið sjálfstraust Dinkins sökkti Aþenu Sunnlendingar sóttu sigur í Garðabæinn Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Búið að reka meira en helming þjálfaranna í WNBA Wade ver styttuna umdeildu: „Hún þarf ekki að líkjast mér“ Körfuboltakvöld: Tilþrif 4. umferðar Lögmál leiksins: Þetta er eins og í Kolaportinu Hneykslast á nýju Dwyane Wade styttunni Pirraðir á excel skiptingum Péturs Jón Axel öflugur í sigri „Sá bara metnaðarlausa menn sem voru allir með hendur niðri“ „Hefði viljað klára þetta á meira sannfærandi hátt“ Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 90-93 | Stólarnir fyrstir til að vinna Grindvíkinga í vetur Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 87-114 | Sigurganga Stjörnunnar heldur áfram „Búinn að öskra þannig að ég reyndi að vera uppbyggjandi“ Adam Eiður: Þetta var viðbjóður „Þegar þjálfarinn er í besta forminu þá er það ekki nógu gott“ Uppgjör og viðtöl: Höttur - Njarðvík 76-91 | Shabazz með sýningu Uppgjörið: ÍR - Þór Þ. 73-84 | Biðin lengist eftir fyrsta sigri nýliðanna Uppgjörið: KR - Álftanes 72-84 | Álftanes sigldi fyrsta sigrinum í höfn Uppgjörið: Valur - Keflavík 104-80 | Valsmenn miklu sterkari í lokin Martin langstigahæstur hjá liði sínu í Euroleague Gaz-leikur Pavels: Mjólkurglasið staðið lengi og fer brátt að súrna Busaði soninn í nýrri auglýsingu „Við þurftum aðeins bara að ná andanum“ Keflavíkurkonur hefndu fyrir Meistarakeppnina Elvar atkvæðamikill í toppslagnum en varð að sætta sig við tap Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 57-79 | Botnlið Njarðvíkur vann topplið Hauka Bæði bikarmeistaraliðin fá krefjandi verkefni Sjá meira
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík
Uppgjör, viðtöl og myndir: Grindavík - Keflavík 68-67 | Háspenna í Smáranum þegar Grindavík vann Keflavík Körfubolti