Russell Westbrook frjáls ferða sinna á ný Siggeir Ævarsson skrifar 21. júlí 2024 19:56 Russell Westbrook var 6. maður LA Clippers síðustu tvö tímabil vísir/Getty Russell Westbrook er án félags, aðeins tveimur dögum eftir að LA Clippers skiptu honum til Utah Jazz. Tíðindin ættu þó ekki að koma neinum á óvart en Westbrook er sagður vera á leið til Denver Nuggets um leið og færi gefst. Þann 18. júlí skiptu Clippers og Jazz á þeim Westbrook og Kris Dunn, en Dunn hefur verið í algjöru aukahlutverki hjá Jazz á liðnu tímabili. Í gær tilkynntu Jazz svo að Westbrook væri laus allra mála hjá liðinu en þetta er annað árið í röð sem Westbrook gengur tímabundið til liðs við Utah Jazz. Let’s goooo two years in a row!!! pic.twitter.com/FgUbsCUvkd— Heel Side Sports Podcast (@HeelSideSports) July 20, 2024 Það verður að teljast ólíklegt að Westbrook hafi tekið upp úr töskunum í Mormónaríkinu og mögulega tók hann þær ekki einu sinni með sér þangað. Áfangastaður hans er í Denver miðað við hvað helstu sérfræðingar deildarinnar eru að hvísla. Once Russell Westbrook clears waivers, the expectation is that he’ll join the Denver Nuggets as a free agent and bring them another veteran to bolster the team’s bench and be available as a spot-starter. pic.twitter.com/HOAoYgyn59— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 18, 2024 Westbrook, sem verður 36 ára í haust, hefur komið nokkuð víða við í deildinni eftir að hafa leikið fyrstu ellefu tímabilin sín með Oklahoma City Thunder en Nuggets verður sjötta liðið sem hann leikur fyrir ef af þessu verður. Hjá Denver hittir hann fyrir einn af erkióvinum sínum, lukkudýr liðsins, en þeir tveir hafa eldað saman grátt silfur lengi. When Russell Westbrook was beefing with The Nuggets mascot and blocked his halfcourt shot twice 😭😭 pic.twitter.com/pa9ikNgBEv— Beastbrook (@Beastbr00k0) July 19, 2024 Körfubolti NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Þann 18. júlí skiptu Clippers og Jazz á þeim Westbrook og Kris Dunn, en Dunn hefur verið í algjöru aukahlutverki hjá Jazz á liðnu tímabili. Í gær tilkynntu Jazz svo að Westbrook væri laus allra mála hjá liðinu en þetta er annað árið í röð sem Westbrook gengur tímabundið til liðs við Utah Jazz. Let’s goooo two years in a row!!! pic.twitter.com/FgUbsCUvkd— Heel Side Sports Podcast (@HeelSideSports) July 20, 2024 Það verður að teljast ólíklegt að Westbrook hafi tekið upp úr töskunum í Mormónaríkinu og mögulega tók hann þær ekki einu sinni með sér þangað. Áfangastaður hans er í Denver miðað við hvað helstu sérfræðingar deildarinnar eru að hvísla. Once Russell Westbrook clears waivers, the expectation is that he’ll join the Denver Nuggets as a free agent and bring them another veteran to bolster the team’s bench and be available as a spot-starter. pic.twitter.com/HOAoYgyn59— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 18, 2024 Westbrook, sem verður 36 ára í haust, hefur komið nokkuð víða við í deildinni eftir að hafa leikið fyrstu ellefu tímabilin sín með Oklahoma City Thunder en Nuggets verður sjötta liðið sem hann leikur fyrir ef af þessu verður. Hjá Denver hittir hann fyrir einn af erkióvinum sínum, lukkudýr liðsins, en þeir tveir hafa eldað saman grátt silfur lengi. When Russell Westbrook was beefing with The Nuggets mascot and blocked his halfcourt shot twice 😭😭 pic.twitter.com/pa9ikNgBEv— Beastbrook (@Beastbr00k0) July 19, 2024
Körfubolti NBA Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Handbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum