„Sorgardagur þegar eigendurnir velja peningana fram yfir aðdáendurna“ Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2024 09:32 Þeir félagar Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Kenny Smith, og Charles Barkley á góðri stundu. vísir/Getty Charles Barkley, einn af fjórmenningunum í Insinde the NBA teyminu á TNT sjónvarpsstöðinni, hefur sent frá sér yfirlýsingu um yfirtöku Disney, NBC og Amazon Prime Video á sjónvarpssamningum NBA deildarinnar. Barkley hefur látið vel í sér heyra um málið og einnig gagnrýnt stjórnendur TNT fyrir að landa ekki nýjum samningum og kallað þá trúða. Hann sparaði heldur ekki stóru orðin í garð stjórnenda NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Það er augljóst að NBA deildin vildi hætta samstarfinu frá upphafi. Ég efast um að TNT hafi nokkurn tímann átt möguleika. Stöðin jafnaði upphæðina en deildin veit að Amazon og þessi tæknifyrirtæki eru þau einu sem eru tilbúin að borga fyrir sjónvarsréttinn þegar verðið tvöfaldast í framtíðinni. NBA deildin vildi ekki styggja þau. Það er sorgardagur þegar eigendurnir og stjórnendur velja peningana fram yfir aðdáendurna. Það sökkar einfaldlega.“ Barkley endaði yfirlýsinguna á að þakka samstarfsfólki sínu á stöðinni fyrir samstarfið og miðað við lokaorðin þá verður næsta ár, sem verður síðasta árið sem TNT sýnir frá NBA, eitthvað til að fylgjast með. „Ég vil bara þakka öllum sem hafa starfað hjá Turner síðustu 24 ár. Þetta er frábært og hæfileikaríkt fólk og þau eiga betra skilið. Ég vil líka þakka NBA deildinni og aðdáendum hennar - bestu aðdáendum í íþróttum. Við munum gefa ykkur allt sem við eigum næsta tímabil.“ Körfubolti NBA Fjölmiðlar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Barkley hefur látið vel í sér heyra um málið og einnig gagnrýnt stjórnendur TNT fyrir að landa ekki nýjum samningum og kallað þá trúða. Hann sparaði heldur ekki stóru orðin í garð stjórnenda NBA deildarinnar í yfirlýsingunni. „Það er augljóst að NBA deildin vildi hætta samstarfinu frá upphafi. Ég efast um að TNT hafi nokkurn tímann átt möguleika. Stöðin jafnaði upphæðina en deildin veit að Amazon og þessi tæknifyrirtæki eru þau einu sem eru tilbúin að borga fyrir sjónvarsréttinn þegar verðið tvöfaldast í framtíðinni. NBA deildin vildi ekki styggja þau. Það er sorgardagur þegar eigendurnir og stjórnendur velja peningana fram yfir aðdáendurna. Það sökkar einfaldlega.“ Barkley endaði yfirlýsinguna á að þakka samstarfsfólki sínu á stöðinni fyrir samstarfið og miðað við lokaorðin þá verður næsta ár, sem verður síðasta árið sem TNT sýnir frá NBA, eitthvað til að fylgjast með. „Ég vil bara þakka öllum sem hafa starfað hjá Turner síðustu 24 ár. Þetta er frábært og hæfileikaríkt fólk og þau eiga betra skilið. Ég vil líka þakka NBA deildinni og aðdáendum hennar - bestu aðdáendum í íþróttum. Við munum gefa ykkur allt sem við eigum næsta tímabil.“
Körfubolti NBA Fjölmiðlar Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik KR sótti Gigliotti Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum