Biðst velvirðingar á myndbirtingunni Jón Ísak Ragnarsson skrifar 27. júlí 2024 08:03 Egill Jóhannsson er forstjóri Brimborgar. Vísir Egill Jóhannsson forstjóri Brimborgar, biðst velvirðingar fyrir hönd Brimborgar á myndbirtingu frá afhendingu bílsins, sem verðandi forsetahjónin festu kaup á á dögunum. Hann segir að misskilningur hafi orðið um að heimild til myndatöku gilti sem heimild til birtingar. Það sé ekki óalgengt að myndir frá afhendingu nýrra bíla séu birtar með þessum hætti. Bifreiðakaup Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar, verðandi forsetahjóna, fengu mikla athygli eftir að bílaumboðið Brimborg greindi frá kaupum þeirra í Facebook-færslu með mynd af þeim hjónum við bílinn, þar sem kostir bílsins voru taldir upp. Myndin hefur verið fjarlægð og Halla sagði að hún hefði verið birt í leyfisleysi. Í tilkynningu frá Agli segist hann taka undir yfirlýsingu sem Halla sendi frá sér í gær. Myndin hafi verið samstundis tekin úr birtingu þegar ósk um það kom. „Halla hefur svo eftir er tekið sett á dagskrá stöðu kvenna en ekki síður umhverfisins í sínum störfum. Í þessu tilviki sýna verðandi forsetahjón gott fordæmi eins og kom fram í texta með myndbirtingunni og eins og Halla bendir á í sinni yfirlýsingu og kaupa rafbíl, sem er mildari gagnvart umhverfinu og styður við orkuskiptin á Íslandi,“ segir Egill. Þá segir að kjörin við kaupin hafi verið algjörlega í samræmi við reglur Brimborgar. Kjörin hafi tekið mið af nokkrum þáttum, m.a. fyrri viðskiptum, greiðslufyrirkomulagi og aðstæðum á markaði hverju sinni. „Þau eru því í samræmi við það sem aðrir kaupendur fengju sem uppfylla sömu skilyrði.“ Brimborg muni í framhaldinu skerpa á ferli varðandi myndbirtingar af þessu tagi til að koma í veg fyrir misskilning sem þennan. Forsetakosningar 2024 Auglýsinga- og markaðsmál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Bílar Tengdar fréttir Málið óheppilegt og mjög klaufalegt Stjórnsýslufræðingur segir bílamál Höllu Tómasdóttur vera óheppilegt og mjög klaufalegt fyrir verðandi forseta. Lykilmáli skipti að hjónin hafi ekki fengið nýjan Volvo-rafbíl á betri kjörum en almenningi býðst. 26. júlí 2024 20:36 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Sjá meira
Bifreiðakaup Höllu Tómasdóttur og Björns Skúlasonar, verðandi forsetahjóna, fengu mikla athygli eftir að bílaumboðið Brimborg greindi frá kaupum þeirra í Facebook-færslu með mynd af þeim hjónum við bílinn, þar sem kostir bílsins voru taldir upp. Myndin hefur verið fjarlægð og Halla sagði að hún hefði verið birt í leyfisleysi. Í tilkynningu frá Agli segist hann taka undir yfirlýsingu sem Halla sendi frá sér í gær. Myndin hafi verið samstundis tekin úr birtingu þegar ósk um það kom. „Halla hefur svo eftir er tekið sett á dagskrá stöðu kvenna en ekki síður umhverfisins í sínum störfum. Í þessu tilviki sýna verðandi forsetahjón gott fordæmi eins og kom fram í texta með myndbirtingunni og eins og Halla bendir á í sinni yfirlýsingu og kaupa rafbíl, sem er mildari gagnvart umhverfinu og styður við orkuskiptin á Íslandi,“ segir Egill. Þá segir að kjörin við kaupin hafi verið algjörlega í samræmi við reglur Brimborgar. Kjörin hafi tekið mið af nokkrum þáttum, m.a. fyrri viðskiptum, greiðslufyrirkomulagi og aðstæðum á markaði hverju sinni. „Þau eru því í samræmi við það sem aðrir kaupendur fengju sem uppfylla sömu skilyrði.“ Brimborg muni í framhaldinu skerpa á ferli varðandi myndbirtingar af þessu tagi til að koma í veg fyrir misskilning sem þennan.
Forsetakosningar 2024 Auglýsinga- og markaðsmál Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Bílar Tengdar fréttir Málið óheppilegt og mjög klaufalegt Stjórnsýslufræðingur segir bílamál Höllu Tómasdóttur vera óheppilegt og mjög klaufalegt fyrir verðandi forseta. Lykilmáli skipti að hjónin hafi ekki fengið nýjan Volvo-rafbíl á betri kjörum en almenningi býðst. 26. júlí 2024 20:36 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Fleiri fréttir Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Sjá meira
Málið óheppilegt og mjög klaufalegt Stjórnsýslufræðingur segir bílamál Höllu Tómasdóttur vera óheppilegt og mjög klaufalegt fyrir verðandi forseta. Lykilmáli skipti að hjónin hafi ekki fengið nýjan Volvo-rafbíl á betri kjörum en almenningi býðst. 26. júlí 2024 20:36