Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa: Óvissa um keppni Guðlaugar Eddu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2024 07:31 Guðlaug Edda Hannesdóttir var fánaberi Íslands á setningarhátíðinni sem fór fram á Signu. @isiiceland Guðlaug Edda Hannesdóttir og hinir þríþrautarkeppendurnir á Ólympíuleikunum í París fá ekki enn að synda í Signu. Annan daginn í röð þurfti nefnilega að fresta þríþrautaræfingum í ánni. Ástæðan er slæmt ástand vatnsins. Miklar rigningar Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa eftir alla rigninguna á föstudag og laugardag. Skolp og önnur óhreinindi streymdu út í ánna í öllum þessum rigningum. Mælingar á hreinleika vatnsins í ánni sýna að það sé ekki óhætt að synda í henni og því var æfingum frestað í dag og í gær. AP fréttastofan segir frá. E.Coli bakteríur hafa mælst ítrekað yfir mörkum í ánni og stundum tíu sinnum hærri en leyfileg mörk. Frakkar settu gríðarlegan pening í það metnaðarfulla markmið að hreinsa ána en það er enn óvissa um útkomuna. Gætu orðið breytingar Karlakeppnin á að fara fram á morgun en kvennakeppnin á miðvikudaginn. Mótshaldarar segja að keppnirnar muni fara fram. Það gætu hins vegar orðið breytingar. Eitt af því sem kemur til greina er að seinka þríþrautarkeppnunum um einn eða fleiri daga, sem er líklegasta breytingin. Einnig eiga þeir möguleika á því að sleppa hreinlega sundhlutanum. Þá myndu keppendur í þríþraut í raun keppa bara í tvíþraut. Í þríþraut eiga keppendur að synd 1,5 kílómetra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Allir keppa í einu. Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday) Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Sjá meira
Annan daginn í röð þurfti nefnilega að fresta þríþrautaræfingum í ánni. Ástæðan er slæmt ástand vatnsins. Miklar rigningar Baráttan við bakteríurnar í Signu gengur illa eftir alla rigninguna á föstudag og laugardag. Skolp og önnur óhreinindi streymdu út í ánna í öllum þessum rigningum. Mælingar á hreinleika vatnsins í ánni sýna að það sé ekki óhætt að synda í henni og því var æfingum frestað í dag og í gær. AP fréttastofan segir frá. E.Coli bakteríur hafa mælst ítrekað yfir mörkum í ánni og stundum tíu sinnum hærri en leyfileg mörk. Frakkar settu gríðarlegan pening í það metnaðarfulla markmið að hreinsa ána en það er enn óvissa um útkomuna. Gætu orðið breytingar Karlakeppnin á að fara fram á morgun en kvennakeppnin á miðvikudaginn. Mótshaldarar segja að keppnirnar muni fara fram. Það gætu hins vegar orðið breytingar. Eitt af því sem kemur til greina er að seinka þríþrautarkeppnunum um einn eða fleiri daga, sem er líklegasta breytingin. Einnig eiga þeir möguleika á því að sleppa hreinlega sundhlutanum. Þá myndu keppendur í þríþraut í raun keppa bara í tvíþraut. Í þríþraut eiga keppendur að synd 1,5 kílómetra, hjóla 40 kílómetra og hlaupa 10 kílómetra. Allir keppa í einu. Guðlaug Edda Hannesdóttir verður fyrsti Íslendingurinn til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikunum. View this post on Instagram A post shared by USA TODAY (@usatoday)
Þríþraut Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ Sport Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Sport Fleiri fréttir Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Fleiri konur en karlar keppa á næstu Ólympíuleikum Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað LeBron fær Barbie dúkku af sér „Orkan allt önnur og viðbrögð við mótlæti allt önnur“ „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ „Ekki séns að fara í sumarfrí“ Uppgjör: Njarðvík - Stjarnan 95-89 | Sópurinn á lofti í IceMar-höllinni Barcelona með annan fótinn í undanúrslitum Aston Villa komst yfir í París en PSG svaraði með þremur mörkum Uppgjör: Þór Ak.-Valur 72-60 | Þórskonur ætluðu ekki í sumarfrí í kvöld Klopp mætir aftur til Liverpool í næsta mánuði Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Tveir hafnaboltamenn létust er þakið gaf sig Meiddist við að máta boli Karólína næstmarkahæst í Þjóðadeildinni Matic: „Onana er einn versti markvörður í sögu United“ Af hverju má Asensio spila í kvöld? McIlroy segist aldrei hafa verið í jafn góðum gír fyrir Masters Ronaldo syrgir manninn sem uppgötvaði hann England öruggt með fimm sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Sjáðu magnað mark Martínez gegn Bayern Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti