Bylgjulestin endaði sumarið í Hafnarfirði Bylgjulestin 30. júlí 2024 10:21 Þau Kristín Ruth og Bragi Guðmunds sáu um síðustu Bylgjulest sumarsins í Hafnarfirði. Milli þeirra er einn gesta sem kíkti í heimsókn, Dagný Rut frá versluninni Músik og Sport. Myndir/Hulda Margrét. Lokaáfangastaður Bylgjulestarinnar þetta sumarið var Hafnarfjörður. Bylgjubíllinn mætti í miðbæ Hafnarfjarðar en hátíðinn Hjarta Hafnarfjarðar fór fram í fimmta sinn síðustu helgi. Hátíðin hefur slegið í gegn hjá Hafnfirðingum sem og öðrum sem heimsótt hafa bæinn í sumar. Umsjónarmenn Bylgjulestarinnar þessu sinni voru þau Bragi Guðmunds og Kristín Ruth. Fjöldi gesta mætti í miðbæinn og átti góðan dag en útvarpað var beint frá Hafnarfirði milli kl. 12 og 16. „Páll Eyjólfsson, gjarnan kenndur við hljómsveitina Papa, hefur haft veg og vanda af hátíðinni og hann kíkti í Bylgjubílinn til að fara yfir dagskrána þessa helgina og sömuleiðis um næstu helgi en þá verður Í hjarta Hafnarfjarðar slúttað með stæl,“ segir Bragi. Hulda Margrét ljósmyndari mætti í Hafnarfjörð og fangað stemninguma meðal bæjarbúa og gesta. Trúbadorinn Tryggvi Vilmundarson tók lagið fyrir hlustendur en hann hefur komið fram á hátíðinni allar helgarnar. Lagið var í anda Hafnarfjarðar, Skýið eftir Björgvin Halldórsson og Villa Vill. „Dagný Rut, sem rekur hina 53 ára gömlu verslun Músík og Sport, sagði okkur frá stemningunni í miðbænum og að lokum kíkti Hreimur Örn og tók að sjálfsögðu þjóðhátíðarlagið sem öll þjóðin þekkir, Lífið er yndislegt,“ bætir Kristín við. Það var líf og fjör allt í kringum Bylgjubílinn að venju. Boðið var upp á andlitsmálun og Blaðrarinn gladdi börnin eins og honum er einum lagið. Askja var á svæðinu með nýjustu bílana auk þess sem hægt var að gæða sér á ljúffengum götubita. Þetta var eins og áður segir síðasti áfangastaður Bylgjulestarinnar í ár. Hún tekur að sjálfsögðu aftur af stað að ári en óvíst er hvert leiðin liggur þá. Starfsfólk Bylgjunnar þakkar öllum sem ferðuðust með í sumar fyrir samfylgdina. Þið eruð frábær! Bylgjan Bylgjulestin Hafnarfjörður Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Sjá meira
Umsjónarmenn Bylgjulestarinnar þessu sinni voru þau Bragi Guðmunds og Kristín Ruth. Fjöldi gesta mætti í miðbæinn og átti góðan dag en útvarpað var beint frá Hafnarfirði milli kl. 12 og 16. „Páll Eyjólfsson, gjarnan kenndur við hljómsveitina Papa, hefur haft veg og vanda af hátíðinni og hann kíkti í Bylgjubílinn til að fara yfir dagskrána þessa helgina og sömuleiðis um næstu helgi en þá verður Í hjarta Hafnarfjarðar slúttað með stæl,“ segir Bragi. Hulda Margrét ljósmyndari mætti í Hafnarfjörð og fangað stemninguma meðal bæjarbúa og gesta. Trúbadorinn Tryggvi Vilmundarson tók lagið fyrir hlustendur en hann hefur komið fram á hátíðinni allar helgarnar. Lagið var í anda Hafnarfjarðar, Skýið eftir Björgvin Halldórsson og Villa Vill. „Dagný Rut, sem rekur hina 53 ára gömlu verslun Músík og Sport, sagði okkur frá stemningunni í miðbænum og að lokum kíkti Hreimur Örn og tók að sjálfsögðu þjóðhátíðarlagið sem öll þjóðin þekkir, Lífið er yndislegt,“ bætir Kristín við. Það var líf og fjör allt í kringum Bylgjubílinn að venju. Boðið var upp á andlitsmálun og Blaðrarinn gladdi börnin eins og honum er einum lagið. Askja var á svæðinu með nýjustu bílana auk þess sem hægt var að gæða sér á ljúffengum götubita. Þetta var eins og áður segir síðasti áfangastaður Bylgjulestarinnar í ár. Hún tekur að sjálfsögðu aftur af stað að ári en óvíst er hvert leiðin liggur þá. Starfsfólk Bylgjunnar þakkar öllum sem ferðuðust með í sumar fyrir samfylgdina. Þið eruð frábær!
Bylgjan Bylgjulestin Hafnarfjörður Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Fleiri fréttir Náttúruleg leið til að endurbæta meltinguna! Heilsa og vellíðan nátengd góðu umhverfi Partyland í Holtagörðum hefur allt fyrir gamlárspartýið Gefa bretti af flugeldum að verðmæti 300.000 króna Hinn eini sanni konungur mættur í bíó Iceguys með opna búð og árita bókina „Lágspennubókmenntir“ List Sísíar sameinar húmor og hjartahlýju í nýju jólahefti Hátíðlegt en afslappað á tíu ára afmælinu Vinsælustu vörurnar í Signature 2024 Hundrað hugmyndir að gjöf fyrir hann á Já.is Fyrsti alvöru spænski veitingastaðurinn á Íslandi Finndu hina fullkomnu gjöf fyrir hana með vöruleit Já.is Keppnisskap kemur vinum í klandur „Það er enginn að ætlast til þess að ég mæti með lík“ Die Hard á jólamyndalista helsta skvísubókahöfundar landsins Við hagræðum speglum til að sýna það af lífi okkar sem við viljum sýna „Sigmundur Davíð er súrrealisti" Glansandi feldur merki um heilbrigði gæludýrsins - góð ráð fyrir sparibaðið Uppskrift að jólamatnum - þegar ekkert má klikka Matarboðin sem fólk man eftir Töfrandi og kynngimagnaður kvennaheimur opnast Óviðjafnanleg frásögn frá einstökum höfundi Gjafabréf sem búa til ógleymanlegar minningar í íslenskri náttúru Skáldskapur talaður lóðbeint út úr eigin hjarta „Hér hvílir sannleikurinn“ Gæsahúð þegar dansarar sviptu hulunni af goðsagnakenndum bíl Að ánetjast eldri konum Hafa stutt við bætta heilsu þjóðarinnar í aldarfjórðung Sérfræðingar Útilífs aðstoða við val á rétta búnaðinum Sjá meira