Norðmenn fengu gullið í tugþraut í fyrsta sinn í 104 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2024 20:20 Markus Rooth fagnar hér sigri í tugþrautinni á Stade de France í kvöld. Getty/Cameron Spencer Norðmaðurinn Markus Rooth varð í kvöld Ólympíumeistari í tugþraut karla á Ólympíuleikunum í París. Þjóðverjinn Leo Neugebauer fékk silfur og bronsið fór til Lindon Victor frá Grenada. Þetta eru fyrstu gullverðlaunin og fyrstu verðlaunin sem Norðmenn vinna á þessum leikum en þau gæti orðið fleiri í frjálsum íþróttum. Rooth endaði með 8796 stig og setti nýtt norskt met. Hann fékk yfir þúsund stig í tveimur greinum (langstökk, stangarstökk) og yfir níu hundruð stig í þremur greinum til viðbótar (100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 110 metra grindahlaup). Rooth var í sjötta sætinu eftir fyrstu sjö greinarnar en hækkaði sig um fjögur sæti með því að fá 1004 stig fyrir stangarstökkið þar sem hann fór yfir 5,30 metra. Hann komst síðan í efsta sætið með því að ná í 842 stig í spjótkasti og hélt því síðan eftir 1500 metra hlaupið. Neugebauer var í forystu stærstan hluta keppninnar en sá á eftir gullverðlaunum í síðustu greinunum. Rooth er aðeins 22 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér. Hann varð fyrsti Norðmaðurinn í 104 ár til að vinna tugþraut á Ólympíuleikunum eða síðan að Helge Andreas Løvland vann gullið á Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920. Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Sjá meira
Þjóðverjinn Leo Neugebauer fékk silfur og bronsið fór til Lindon Victor frá Grenada. Þetta eru fyrstu gullverðlaunin og fyrstu verðlaunin sem Norðmenn vinna á þessum leikum en þau gæti orðið fleiri í frjálsum íþróttum. Rooth endaði með 8796 stig og setti nýtt norskt met. Hann fékk yfir þúsund stig í tveimur greinum (langstökk, stangarstökk) og yfir níu hundruð stig í þremur greinum til viðbótar (100 metra hlaup, 400 metra hlaup, 110 metra grindahlaup). Rooth var í sjötta sætinu eftir fyrstu sjö greinarnar en hækkaði sig um fjögur sæti með því að fá 1004 stig fyrir stangarstökkið þar sem hann fór yfir 5,30 metra. Hann komst síðan í efsta sætið með því að ná í 842 stig í spjótkasti og hélt því síðan eftir 1500 metra hlaupið. Neugebauer var í forystu stærstan hluta keppninnar en sá á eftir gullverðlaunum í síðustu greinunum. Rooth er aðeins 22 ára gamall og á því framtíðina fyrir sér. Hann varð fyrsti Norðmaðurinn í 104 ár til að vinna tugþraut á Ólympíuleikunum eða síðan að Helge Andreas Løvland vann gullið á Ólympíuleikunum í Antwerpen 1920.
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ofurdeild Evrópu aftur á dagskrá en undir nýju nafni og með 96 liðum Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Haukur og félagar unnu baráttuna um Búkarest Minntust eiginkonu Mardle Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Mudryk í áfalli eftir að hafa fallið á lyfjaprófinu Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa United hefur áhuga á framherja sem er í frystinum hjá PSG Eyddi níu milljónum í bikara fyrir starfsliðið Vill að Liverpool kaupi vinstri bakvörð Bournemouth Sigursælasti tenniskappi Suður-Kóreu þarf að fara í herinn Draumurinn að spila fyrir Liverpool Mudryk féll á lyfjaprófi Ronaldo býður sig fram til forseta brasilíska knattspyrnusambandsins Sjá meira